Sunnudagur, 2. september 2007
FYRIRSAGNIR DAUÐANS
Ég veit ekki með ykkur en ég persónulega upplifi það sem andlegt ofbeldi af verstu tegund, þegar ég í sakleysi mínu (okokok, ekki sakleysi, köllum það bjartsýni) ráfa um forsíðu Moggabloggs, til að lesa ódauðlegar færslur sem þar eru innanborðs og þarf að reka augun í eftirfarandi:
Fósturvíg,
Fósturdeyðing,
Dauði og djöfull (segi svona), ladídadída.
Getur þetta Harmageddon fólk ekki verið í lokuðum klúbbum sem eru bannaðir fólki með heilbrigða skynsemi, svo að enginn ráfi inn á þessi ósköp alveg óvart eins og ég gerði í byrjun?
Við hin gætum þá haldið áfram að syndga í friði.
Ekki fyrir Guði heldur fyrir mönnum.
Nú sting ég höfðinu í sandinn.
Ég held nú það.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjálfsdýrkun, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Flott mynd af kallinum að stinga hausnum í sandinn Annars gera þessar fyrirsagnir það að verkum að ég fletti framhjá. Nenni ekki að láta predika yfir mér
Laufey Ólafsdóttir, 2.9.2007 kl. 12:44
Eina örugga ráðið sem við eigum til að láta ekki hafa áhrif á okkur það sem skrifað er hér, er einfaldlega að lesa ekki. En það fólk sem svona talar gerir það örugglega af innstu sannfæringu um að þau hafi rétt fyrir sér. Við eigum að sýna þeim umburðarlyndi, því þau vita ekki betur. En við eigum okkar eigið líf til að lifa, og eigum fullan rétt á því að haga því eins og við best vitum. Meðan við gerum engum mein.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.9.2007 kl. 13:32
Jamm, ég er svo ný hérna að ég hef blessunarlega sloppið framhjá þessu ólánsama öfgafólki...vona að mér hlotnist sú gæfa áfram...Takk fyrir mig...
Bjarndís Helena Mitchell, 2.9.2007 kl. 13:49
Svona, dragðu nú hausinn upp úr sandinum, og byrjaðu á næstu færslu
Fyrirsagnirnar selja.
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 13:51
Sammála Ceisl, meðan við gerum engum mein. En vont er þegar verið er að meiða fólk. Best er þá að fara í meiðyrðamál. En ég er líka að dáðst að myndinni af karlinum. Hún er æði.
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 14:04
Cesil átt þetta að vera. Er farin að skrifa á appletölvuna mína aftur og kann ekkert á hana. Langar samt að læra og held áfram að æfa mig.
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 14:05
Maður skautar framhjá því sem ekki vekur áhuga, eina rétta leiðin.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2007 kl. 14:13
knús til þí Jónína mín. Gangi þér vel með tölvuna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.9.2007 kl. 14:17
Sko Ásdís. Maður skautar ekkert framhjá þessum færslum, þó þær séu með (sumar hverjar) viðbjóðslegar fyrirsagnir, það sést á teljurum þessara síðna. Ekki segja að það sé bara fólk með annarlegar hvatir sem skoði þær, því það held ég sé ekki rétt. Það er af einskærri og meðfæddri forvitni vorra mannanna sem fyrirsagnirnar leiða okkur inn á síður sem innihalda stundum ekki neitt, nema ógeðslega fyrirsögn.
Sammála fyrirsögn Jennýjar, og vil gera henni upp aðra ástæðu í viðbót við bjartsýni, sem knúði hana áfram á vefrápinu "forvitni".
Já Jenný, just súmí.
Bara hux á lyklaborðið.........
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 14:28
Ég er svo heppin að eitthvað í stýrikerfinu í hausnum á mér segir block og temporarily blind eða eitthvað álíka þegar þessi harmageddon blogg dúkka upp á moggabloggsíðunni - þessar færslur fara sem sagt framhjá mér ... vonandi virkar kerfið sem lengst þannig.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 14:56
Þröstu hvað ertu að meina nákvæmlega? Heldurðu að ég sé að skrifa fyrirsagnir í annarlegum tilgangi eða hvað?
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.9.2007 kl. 16:37
Nei Jenný. Hvernig færðu það út?
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 17:21
Með því að skrifa :"Ekki segja að það sé bara fólk með annarlegar hvatir sem skoði þær" er ég að svara strax, mögulegu kommenti: " Það er bara fólk með annarlegar hvatir sem skoðar...o.s.frv"
Það hefur ekkert með þínar fyrirsagnir að gera og ég hef ekkert út á þær að setja, enda ert þú að gagnrýna ósiðlegt og ljótt orðaval í fyrirsögnum og er ég þér sammála í því.
Dem alltaf miskilinn................
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 18:00
Sorrí Þröstur og fljót á mér. Var að flýta mér og framkvæmdi auðvitað áður en ég hugsaði. Er búin að ná þessu, Dem hvað ég er alltaf fljótfær. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.9.2007 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.