Laugardagur, 1. september 2007
VEI, VEI, VEI
Loksins, loksins er haustið komið. Ekki samkvæmt sumum, sem vilja halda í sumarið og vonast eftir framlengingu á því. En smekkurinn er misjafn, eins og gengur. Sumarið er fínt, en haustið er æðislegt. Ég var tryllt úr hamingju (sko hljóðlátur tryllingur) í gærkvöldi, í rigningunni og rokinu.
Ég kveikti á kertum, klæddi mig eins og fífl (já ég veit, erfitt að trúa, ég sem er alltaf fullkomin, heima og að heiman) og óð um allt innvafin í teppi. Svo er september kominn og það er haustmánuður skv. almanaki. og því leyfilegt að búra sig inni.
Nú þarf ég ekkert að vera með móral yfir því að vera ekki alltaf farandi og gerandi. Á sumrin eru allir að fara að gera eitthvað stórkostlegt og þá fæ ég oft samviskubit yfir að vilja ekki gera neitt nema tjilla. Ætli ég sé svona löt? Nebb, ég er vetrarbarn, fædd í janúar. Ég þekki minn stað í tilverunni.
Annars ætla ég bara að bjóða góðan daginn, gott fólk og óska ykkur gleðilegs hausts, með mörgum nýslátruðum lömbum, engum innmat (viðbjóður), helling af berjum og góðum nömmum sem fylgja árstíðinni.
Sjáumst á eftir. Ætla að fara að drekka nokkur köff.
Ójá
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan og blessaðan fyrsta dag á hausti. Lýsti einmitt yfir ánægju minni áðan við Bretann yfir drungalegum himni og trjám sem sveiflast fram og til baka í vindinum. Mmmm... notaleg tilfinning og góð samviska í að hanga á náttbuxunum fram eftir degi eins og reyndar allir í fjölskyldunni. Húsið er vaknað til lífsins, 3 mjálmandi kettir, Gelgjan og Viddi í eltingaleik með bolta og gólandi einhverft barn. Er ekki lífið dásamlegt?
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 11:45
Ég ætla að leyfa mér að taka undir með þér og upplýsa það; að í dag finnst mér haustið ekki síðri tími en vorið. Mér finnst æðislegt að geta verið inni á "sjálfsagðan hátt" og notið þess ...
Gísli Hjálmar , 1.9.2007 kl. 11:48
Hreint dásamlegt, það segirðu satt. Híhí!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 11:48
Sammála Gísli. Nú erum við með formlegt leyfi frá innipúkafélaginu að vera heima hjá okkur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 11:49
Æi alveg stórfínt að fá haustið sitt og geta klætt sig eins og fífl í myrkrinu og þambað fullt af köffum. Sumarið er einmitt tími áreitis, sérstaklega frá manni sjálfum um að vera einmitt farandi og gerandi tóma steypu.
Sé þig alveg fyrir mér innvafin í mikið áklæði með hendur og andlit standandi útúr til að skipa fyrir um heimilisstörfin og pikka á bloggtölvuna, og ekkislökkvaákertunum svip.
Þröstur Unnar, 1.9.2007 kl. 11:52
hvað er slóðin inn á Innipúkafélagið? Get ég ekki skráð mig í félagið?
Þröstur góður hehe.. fullt af köffum
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 12:10
Þú ert nú algjör Emma öfugsnúna. Allir í kringum mig eru nú þegar að fyllast depurð yfir þessum skammdegisárstíma. Getur þú kannski smitað mig af þessari haustgleði, svona eins og af köngulóarfóbíunni ???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 13:52
Og hér er bara ekkert haust. Bara ávaxtatínslutími og sól.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.9.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.