Laugardagur, 1. september 2007
VANTAR HUGMYNDIR - HJÁLP
Í dag hef ég hlegið óvanalega mikið, og nú er ég komin með hlaupasting af hlátri. Það er vegna þess að ég þekki svo skemmtilegt fólk, sem er hreinlega að ganga frá mér. Ég verð að hætta að vera í sambandi við þetta lið, ef ég á að sleppa lifandi frá þessu svei mér þá.
Ég þurfti að róa mig niður og fór á youtube. Ég skellti mér í David Bowie og fór í nostalgínuna, alveg hreint. Ég var auðvitað löngu hætt að hlægja og var nærri farin að grenja.
Ég set einn Bowie hérna inn og þið skuluð hlusta damn it.
http://www.youtube.com/watch?v=QSTfaQytLEU
Ég verð með brunch á sunnudaginn fyrir stelpurnar mínar og fjölskyldur þeirra en Maysa og fjöslkylda fara heim til London á mánudaginn.
Nú fer ég fram á uppástungur á matseðil.
Brunch og ég vil hafa hann flottan.
Komasho.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hurru, held ég eigi Brunch-bók, ég skal kíkja í hana og skella einhverjum hugmyndum að þér ... ef Inga vinkona rændi henni ekki frá mér á dögunum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.9.2007 kl. 00:58
Þá skömmum við Ingu sko. Bíð spennt kjútípæ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 01:02
Brunch. Ég myndi hafa brauð, rúgbrauð og gróft brauð og lengjur, svo eru til allskonar frábærar síldartegundir kryddsíld og marineruð, bara nefndu það, sjóða egg og svo er hægt að vera með allskonar osta. Þetta er alltaf vinsælt, og sérstaklega af því að þú færð ekki seidd rúgbrauð nema hér heima. Svo er hægt að vera með hrökkkex og camenbert og Dimon og fleiri slíka, það er hægt að leika sér með allskonar svona, og svo paprikkur og gúrkur til að skreyta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.9.2007 kl. 01:04
Enga vitleysu, þykkar pönnsur, síróp, hrærð egg, beikon og allan viðbjóðinn.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 01:09
Muhahahahaha, sum sé kaloríusprengja. Maysa sagðist vilja fá steiktar pylsur (ss) og ég er ekki búin að ná mér. Hún er búin að búa úti of lengi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 01:10
Tek undir með Jónu og svo væri nú svepparísottó úr feitum rjóma og íslensku sméri hrikalega gott líka.
krossgata, 1.9.2007 kl. 01:12
Gef mér uppskrft af svepparísottó krossgata, strax.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 01:15
Svepparísottó fyrir 4-6.
250 gr sveppir
200 gr tilda arboria risotto rice (eða bara hrísgrjón)
75 gr smjör
50 gr ostur
3 dl kjúklingasoð
2 msk graslaukur
1 stk laukur
1 dl rjómi
(1/2 dl hvítvín eða mysa) (hef aldrei notað þennan hluta uppskr.)
salt og pipar.
Aðferð
Undirbúningur :: Skerið niður sveppina, saxið laukinn , graslaukinn, rífið niður ostinn. Skerið sveppi niður og létt skeikið.
Matreiðsla :: Bræðið 25 gr. smjör í potti, mýkið laukinn í smjörinu án þess að hann brúnist og kryddið síðan með salti og pipar. Setjið hrísgrjónin í pottinn og hrærið þar til þau fara að mýkjast. Hellið þá kjúklingasoðinu (og hvítvíninu(mysu)) hægt og rólega saman við og látið síðan sjóða við vægan hita þess á milli en þetta getur tekið dágóðan tíma. Bætið því næst sveppum, ásamt rjómanum, og sjóðið í 5 mínútur í viðbót. Takið þá pottinn af hellunni og hrærið smjörið saman við smátt og smátt út í . Setjið réttinn í skál, stráið graslauknum og rífið ostinn yfir.
Framreiðsla :: Berið fram með grófu heimabökuðu brauði eða ítölsku brauði. Eining er gott að steikja grænmeti og þá t.d. gulrætur, brokkáli, blómkál, rauðlaukur, rófur eða hnúðkál, og paprikur allir litir kryddað með grænmetiskryddi og hvítlaukssalti og það er líka gott að setja kjúklingabita út í.
krossgata, 1.9.2007 kl. 02:01
namminamm... á maður að setja grænmetið í svepparísottóið eða bera það fram með? Fyrirgefðu Jenný en ég er líka stundum með brunch og alltaf spennandi að fá uppskriftir
Smá uppskrift frá mér.
Skera niður snittubrauð og setja ostbita t.d. dala brie, höfðingja, camenbert eða gullost ofan á. Hnetu ofan á ostinn (ég á oftast heslihnetur) síðan hellirðu smá sýrópi (það má líka vera hunang)yfir brauðið og inn í ofn 180° - 200°. Tekið út um leið og þú sérð að osturinn er aðeins bráðnaður. Þetta er mjög fljótlegt og gott
Þóra Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 09:32
Við elskum að hafa brunch hér um helgar..þú ert komin með fínar hugmyndir þ.arna Jenný..egg og beikon bara verður að vera með og svo gerir mikið að hafa skálar með ferskum jarðarberjum, niðursneyddum ananas, melónubáta og svo gulrætur í bitum. Heitt niðurskorið í ræmur pítabrauð til að dýfa í Hummus..gulræturnar og niðurskornar paprikkur eru líka góða með hummusnum...
Gróft bændabrauð eða maltbrauð skorið í teninga með pepperonisneið. paté, rifsberjasultu og nokkrum kornum af svörtum pipar er líka algert sælgæti.
Og svo bara Meistara Bowie á hæsta undir öllu þessu...getur ekki klikkað!!!! Hann stal hjarta mínu þegar ég var 12....
Knús mús
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 10:19
Eigðu góða dag Jenný mín knús.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.9.2007 kl. 10:46
Takk elskurnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 11:28
Hvar ertu kona? komdu út að leika
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 11:31
Er komin Jónsí mín, var í símanum í klukkutíma.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 11:43
Ég var í þvílíkri veislu í gærkvöldi með samstarfsfólkinu að ef þú notaðir allar uppskriftirnar þaðan kæmist þú í heimspressuna fyrir þetta brunch - ég veit ekkert hvað var í öllu þessu fíneríi en ég fór svo oft að borðinu að ná mér í meira að ég kæmist líklega í heimspressuna fyrir það
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.