Föstudagur, 31. ágúst 2007
MINNI Á MITT GAMLA SKÚBB
..þegar ég bloggaði um að ég hefði séð Jodie Foster ofaní bæ, löngu áður en "blöðin" komust í það mál. Þetta var þegar ég féll nánast í öngvit þegar ég gekk fram á eina af mínum uppáhalds niður í miðbæ, þar sem ég var á gangi og átt mér einskis von, hvorki góðs né ills.
Þetta leiddi hugann og umræðuna í áttina að alls kyns "árekstrum" við frægt fólk, í kommentakerfinu hjá mér.
Ég get ekki sagt að ég missi kúlið þó ég rekist á frægar persónur, en ég myndi eiga erfitt með mig ef ég rækist á:
Glæsilegasta mannflak í heimi, Keith Richards,
Nelson Mandela,
Lisbeth Palme,
Van Morrison
Paris Hilton (jeræt)
.. ég man ekki eftir fleirum í bili, en allir þeir sem ég dáist mest að eru komnir langt niður í jörðina.
Öppdeita lista og ábendingar þegnar.
Æmsóexætid!
Úje
![]() |
Jodie Foster var í fríi á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 2987519
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
En mig...?
Jóna Á. Gísladóttir, 31.8.2007 kl. 13:45
Ég hef einu sinni gengið í fangið á frægum leikara (í orðsins fyllstu), það var fyrir 18 árum á skemmtistað í London, ég gekk á Eddy Murphy (ekki í uppáhaldi hjá mér) og í vandræðagangnum sem fylgdi hjá mér þá spurði ég hann hvort hann hefði meitt sig!! það vakti mikla kátínu hjá honum því ég er frekar lítil
Huld S. Ringsted, 31.8.2007 kl. 13:47
Og mig ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 13:48
Ég myndi standa á gati ef ég mætti Elvis kallinum, bæði fyrir þær sakir að hann er mitt helsta ædól og á að vera dauður fyrir lifandis löngu, en gaman myndi það vera samt.
Íris Fríða , 31.8.2007 kl. 14:00
Jenný ertu búin að lesa http://visir.is/article/20070831/LIFID01/108310111
Þú ert örlagavaldur í lífi margra.....haha
Garún, 31.8.2007 kl. 14:25
Ég myndi kjörsamlega fara framhjá mér ef ég sæi Bono.....OMG...get ekki hugsað þá hugsun til enda.....
!
Sunna Dóra Möller, 31.8.2007 kl. 14:46
Kjörsamlega er að sjálfsögðu = gjörsamlega....þó að hitt gæti alveg meikað sens í öðru samhengi kannski....
Sunna Dóra Möller, 31.8.2007 kl. 14:47
hahaha Dúa.....Jenný er mjög ljót á þessari mynd...ekki nema von að fólk læsi blogginu sínu fyrir henni..
Garún, 31.8.2007 kl. 15:06
Dúa og Garún fariði upp í sveit eða ekkað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 15:55
Halldór Kiljan kyssti mig á ennið þegar ég var barn og svo hitti ég Harald Noregskonung einu sinni fyrir margt löngu. Gamall bóndi frá Hæli í Klofa heilsaði mér líka einu sinni á Laugaveginum, þar er nú upptalið mitt fræga fólk.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 16:05
Abdúlla Sauðakóng af Arabíu. Hann er rosadúlla.
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 31.8.2007 kl. 16:10
Eins últrasvöl og ég er nú alltaf og þarf lágmark 3 kaffikönnur bara til að blóðið renni þá er ég ekki alveg viss nema augun í mér myndu líklega stækka ef ég rækist á Johnny Depp
krossgata, 31.8.2007 kl. 16:14
Eins últrasvöl og ég er nú alltaf og þarf lágmark 3 kaffikönnur bara til að blóðið renni þá er ég ekki alveg viss nema augun í mér myndu líklega stækka ef ég rækist á Johnny Depp.
krossgata, 31.8.2007 kl. 16:15
Minni á þitt gamla skúbb. Annars langar mig að vekja athygi á þér, elskuleg...
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 16:42
já núna, lesa rétt!
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 16:47
Listamaðurinn áður þekktur sem Prince. Ég myndi hreinlega gleypa á mér tunguna afturábak ef ég hitti hann
...eða bara verða að smjöri.
Er það svona sem þú kemst í fyrsta sætið hægt og rólega Jenný... með því að eyða allri samkeppni hægt og rólega! (Múhahaha!) Aumingja Ellý
. Sendu konunni konfekt og blóm þú alræmda kona!
Laufey Ólafsdóttir, 31.8.2007 kl. 19:20
Ég tel mig sárasaklausa af bortthvarfi (sem ég reyndar held að sé mjög tímabundið) konunnar. Sveia mér upp á að hún hafi húmor. Laufey haltu þig frá the little big man, hann hefur víst geigvænleg áhrif á konur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 20:29
Ég er ekki viss um að ég myndi detta dauð ef ég rækist á nokkurn (nema dauðann) en ég myndi missa málið fyrir framan suma og síðan berja sjálfa mig eftirá fyrir að hafa ekki sagt neitt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.8.2007 kl. 23:06
Haha Jenný! Ég er ofurhugi í hjarta mínu og hef steikt það á teini alveg sjálfviljug í þágu vísindanna oftar en einu sinni. Einhvern veginn vex mér alltaf nýtt
. Stóri dvergurinn má hafa geigvænleg áhrif á mig anytime 
Laufey Ólafsdóttir, 1.9.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.