Föstudagur, 31. ágúst 2007
DÓMARAÁRÁSIN
Dómarinn: Hefur gert lögregluskýrslu. Hann ætlar að kæra árásarmanninn. Þetta ætti að gerast átómatískt þegar fólk verður fyrir líkamsárás. Það á ekki að vera í höndum þess sem fyrir ofbeldinu verður hvort ofbeldismaðurinn verður látinn svara til saka með einhverjum hætti eða ekki.
Ofbeldismaðurinn: Ég bloggaði um hann hér fyrir neðan. Hann virðist miður sín yfir árásinni og það er alveg eins og það á að vera. Maðurinn viðurkenndi í sjónvarpinu í gær að eiga við vandamál að stríða og var greinilega miður sín yfir því. Það verður honum væntanlega til hjálpar að þurfa að taka afleiðingum gjörða sinna. Það er fyrsta skrefið, að viðurkenna vandamálið og væntanlega verður þessi atburður og eftirleikurinn, til þess að maðurinn gerir eitthvað í sínum málum.
Ofbeldi er alltaf að verða ljótara og alvarlegra. Það má sjá í fréttum nánast daglega og um helgar skella á eyrum okkar nýjar fréttir af meira ofbeldi og fleiri fórnarlömbum. Ég veit ekkert um hvort ofbeldi var meira en núna í denn, eins og sumir eru að halda fram. Það skiptir í raun ekki máli. Þær lýsingar sem maður sér og heyrir í fjölmiðlum af líkamsárásum eru alveg nógu ljótar og skelfilegar til að kalla á breytingar á því ráðaleysi sem ríkir í kerfinu um þessi mál.
Kærir árásarmanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðand daginn ofbeldisfulla kona nú les maður það svart á hvítu í blöðum morgunsins að þú hafir jarðað Ellý þannig að hún sá sér ekki annað fært en að læsa blogginu sínu. Tekurður þetta að þér?? ég get bent á fleiri sem má henda út, við gætum kannski böggað fólk í sameiningu.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 09:45
Hef heyrt af þessum strák í mörg ár.ca 10 í gegnum krakkana mína. Þetta er langt frá því að vera fyrsti eða annar skandalinn hans, En gott ef hann viðurkennir að hann eigi í vanda. Allir aðrir eru búnir að sjá það síðustu árinn. Batnandi manni best að lifa.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 09:47
Já Jenný mín vonandi að hann að hann standi við það sem hann sagði í sjónvarpinu.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.8.2007 kl. 10:00
Sammála Birna Dís, gott ef maðurinn horfist í augu við sjálfan sig og svo þarf hann að sjálfsögðu að taka afleiðingum gjörða sinna.
Ásdís nú kíki ég í blöðin. Muhaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 10:06
Alveg sammála þér Jenný. Svona hættulegt fólk á að loka inni, annað hvort í fangelsi eða geðveikrahæli, eftir því sem við á. Svo hefði þurft að taka lyfjapróf af manninum. Hann hefur kannski verið á amfetamíni eða sterum. Það er ekki hægt að líða það, að þessi maður ráðist á saklaust fólk hvað eftir annað og segi svo eftir á, að sér þyki það leitt. Fólk, sem fyrir svona verður, getur þurft að líða fyrir það alla ævi. Ekki bara líkamlega, heldur líka andlega. Ég skil ekkert í Eiði Smára að kæra ekki líka. Það er engum greiði gerður, með því að hlífa svona mönnum.
Stebbi (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 10:42
Flott færsla. Málið er að fólk taki ábyrgð á gjörðum sínum. Fínt að hann sjái eftir því að hafa beitt ofbeldi og átti sig á vandanum. En við vitum að t.d. alki fyllist undantekningalaust miklum móral þegar hann hefur gert eitthvað af sér undir áhrifum. Það þarf samt ekki að þýða að þar með sé hann hættur. Við skulum vona að þessi drengur sé tilbúinn að viðurkenna vandamál sitt líka á borði, ekki bara í orði. Ég trúi því að það að kæran gangi alla leið sé líklegra til að fá hann til þess heldur en t.d. það að hún yrði felld niður.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 13:19
Það stendur hérna sko ! http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/299595/
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 13:21
Hehe!
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 13:47
ég sá ekki þáttinn í gær. Hann viðurkennir að eiga við vandamál að stríða. hvað þýðir það? Er hann eitthvað veikur á geði eða tæpur á tauginni? Afhverju er hann þá ekki skikkaður í einhverskonar meðferð eða kemur sér sjálfur í hana?
Sammála. Ofbeldið sem við heyrum nú orðið um á hverjum degi er svakalegt.
Jóna Á. Gísladóttir, 31.8.2007 kl. 13:48
Ég held að hann hafi verið að viðurkenna að hann réði ekki við sig, sem er auðvitað ekki hægt ef fólk ætlar að dveljast meðal manna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 16:00
Vonandi var þett alvöru iðrun en ekki bara tæknileg. Við viljum ekki fleiri tæknilega iðrandi skíthæla.
Tilhvers er annars verið að draga þennan ræfil í sjónvarpið.
Það virðist vera alveg sama hvað gerist í boltanum, sama hversu ómerkilegt það er, þá halda fjölmiðlarnir að öll þjóðin brenni af áhuga. Kastljós og Ísland í dag eru aumir þættir, ekkert annað en ljósakaútgáfan af Séð og heyrt.
sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.