Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
HALLOKI VIKUNNAR
Stundum þegar horft er á fréttatengda þætti á báðum stöðvum, verður manni ljóst að samkeppnin er mikil, á milli stöðva, og ábyggilega mikið á sig lagt til að ná heitustu málunum til umfjöllunar, hverju sinni. Ísland í dag reið á vaðið og hæpaði upp viðtal sem var sýnt eftir fréttirnar við manninn sem réðst á dómarann og Sveppa en ekki á Eið Smára. Það kom fram að maðurinn yrði ekki í mynd því hann vildi ekki þekkjast úti á götu. Ég skildi það vel. Með þetta á bakinu er maður kannski ekkert að flagga sjálfum sér.
Svo kom Kastljósið. Þeir voru líka með viðtal við sama mann. Ég hugsaði með mér að þetta væri nú smá kjánalegt að vera með viðtal um sama málið, við sama manninn á báðum stöðvum. Til að gera langa sögu stutta þá snarsnérist ég í skoðun minni. Kastljós var með manninn í mynd, hálftíma eftir að hann gat ekki sýnt á sér andlitið á Íslandi í dag. Á þessum hálftíma hafði maðurinn líka gjörbreytt um hugarfar gagnvart ofbeldinu sem hann beitti. Í Íslandinu var hann svona í hortugri kantinum, en játaði þó að hafa gert rangt. Þegar hann var kominn í Kastljós hafði maðurinn heldur betur séð að sér og var miður sín yfir verknaðinum og var satt best að segja, nokkuð viðkunnanlegur.
Þarna fór Kastljósið með sigur af hólmi.
Ísland í dag er því halloki vikunnar - bigtime og þeir eru í skuld við okkur áheyrendur. Komasho
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kannski að hann hafi virkilega fengið móral eftir Stöð2 þáttinn og ákveðið í millitíðinni að gerast opinberlegur iðrunarmeistari.
Þröstur Unnar, 30.8.2007 kl. 20:51
Verð nú bara að segja að mér finnst Kastljósið alltaf vera skemmtilegra en Ísland í dag.
Bryndís R (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 20:56
er þetta ekki spurning um að vera bara samkvæmur sjálfum sér ? gæinn fær væntanlega sjokk þegar hann áttar sig á þessu bulli í sjálfum sér .,náttlega fyrir utan það hvernig hann er búinn að haga sér ...sá reyndar hvorugan fréttatímann by the way
Guðný GG, 30.8.2007 kl. 20:58
Bara sorglegur náungi.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 20:58
Dapurt að vera svona ruddi. Hann þarf "anger management" námskeið.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.8.2007 kl. 21:40
Kjarni málsins er nú samt munurinn á nálgun hjá Kastljósi annars vegar og Íslandi í dag, hins vegar. Þeim hjá Kastljósi virðist hafa tekist að ná betri kontakt við náungann. Það var betri umfjöllun einfaldlega.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.8.2007 kl. 22:19
Ég hef verið að uppgötva á síðustu vikum að RUV er hreint ekki svo galið. Kannski er ég að verða gömul...
Brynja Hjaltadóttir, 31.8.2007 kl. 08:44
Brynja mín, ég er alveg sammála þér, amk. nú um stundir hugnast mér oftar og oftar, efni sjónvarpsins. Ætli þetta sé ekki þroskamerki hjá okkur báðum. Og svo sýnist mér Kastljósið fara af stað núna eftir sumarfrí í rífandi stemmingu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.