Miðvikudagur, 22. ágúst 2007
VÓ-Ó-Ó-HVAÐ ÉG VERÐ LANGLÍF..
..ef það er eitthvað að marka þessa mjög svo undarlegu rannsókn sem sýnir fram á að fjórum sinnum meiri líkur eru á að konur sem taka ekki virkan þátt í rifrildum deyi ungar.
Stundum verð ég svo aldeilis bit yfir rannsóknarefnum vísindaheimsins. Þetta er eitt að þeim skiptum.
Það að þegja þegar deilur koma upp er gömul leið til að lifa af sem konur í ofbeldisfullum hjónaböndum velja gjarnan, segir Elaine D. Eaker, sem fór fyrir rannsóknarteyminu. Þá segir hún rannsóknina leiða í ljós að þunglyndi sé mun algengara hjá konum sem þegi en konum sem rífist þegar þeim sé misboðið."
Það er alveg hárrétt að það sé þunglyndisvekjandi að búa við ofbeldi og geta ekki tjáð sig eðlilega, en það þurfti nú ekki rannsókn til að segja manni það.
Ég hef alltaf átt erfitt með að þegja í mínum samböndum, þannig að ég ætti þá að verða allra kerlinga elst, samkvæmt þessu.
Einhverveginn held ég að það muni vera vænlegra til langlífis að lifa í sátt við sjálfan sig og umhverfi sitt.
Eða hvað?
Get a live þið þarna í Danmörku.
Ú-ú-újejeje
Eftirlátar konur lifa skemur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég mun þá verða langlífust af öllum ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 22.8.2007 kl. 16:12
Og ég
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 16:50
Ég veit ekki um mig
Kristín Katla Árnadóttir, 22.8.2007 kl. 17:03
Það verður örugglega seint sagt um undirritaða að hún passi sig að halda kjafti og vera sæt
Jennsla - sms
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 17:06
Sms what? Ekkert sms geturðu meilað mér. Ok?
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 17:09
að vera eftirlátur og undirlátur þýðir ekki endilega að vera sammála eða sáttur. Að vera ósáttur en þegja er ávísun á of háan blóðþrýsting og alla þá kvilla sem því fylgir. Er það ekki?
Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 17:15
Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 17:15
rosa góð myndin af þér.........
Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.