Þriðjudagur, 21. ágúst 2007
EINKALEYFI Á ORÐ
Ég mun í dag setja mig í samband við Einkaleyfastofu og fá eftirfarandi orð skráð sem orðmerki:
Kerlingabók
Útlimagleði
Súmí - Bítmí - Bætmí
Áhyggjufrömuður
Það eru fleiri orð en þetta sem ég á í pússi mín og vill teljast höfundur að (og mér er alveg sama hvort einhver annars þykist eiga þau líka) og ég sé enga ástæðu til annars en að eyrnamerkja mér þessi orð og stofna svo til málaferla ef einhver annar vogar sér að nota þau án míns leyfis.
Nú er Húkkaraballið og Brekkusöngurinn í tengslum við Þjóðhátið orðin orðmerki (sambærilegt við vörumerki).
Í framtíðinni má ekki ástunda Brekkusöng annars staðar en í Eyjum en það má ástunda söng í brekkum. Þá verður að auglýsa fyrirbrigðið sem Söngbrekku, nema að fengnu leyfi hjá ÍBV.
Var einhver að segja að lífið væri flókið?
Ég hélt ekki.
Æmsúingevríbodí!
Úje
Eyjamenn þeir einu sem mega halda Húkkaraball | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Spil og leikir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Einu sinni var systur minni ráðlagt að fá einkaleyfi á nafn fyrirtækis síns. Hún gerði það og borgaði stórfé fyrir (marga þúsundkalla alla vega). Ekki svo löngu síðar var þetta nafn notað af stórfyrirtæki og hún fór og spurðist fyrir, þetta olli nefnilega strax misskilningi og ruglingi, en sorrí, stína, henni var sagt að þetta væri það almennt orð að hún gæti ekki átt einkaleyfi á því. Við gleymum alltaf að fara niður á Hagstofu til að fá einkaleyfið endurgreitt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.8.2007 kl. 14:33
Dúa; súmí!
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 15:05
Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2007 kl. 15:21
Það er mér ógleymanlegt þegar að Davíð Sc. Torsteinsson fv. forstj
óri Sól Fékk einkaleyfi á orðinu SNAKK! Það er staðreynd að hann/Sól á orðið! Púff eins gott að það er ekki stef gjald tekið fyrir hverja notkun hehe
Solveig (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 15:38
hvað næst .... ég bara spyr
Rebbý, 21.8.2007 kl. 15:50
Gott hjá þér Jenný . En kostar það ekki marga peninga?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 16:40
Ég held að það muni kosta bæði hönd og fót og jafnvel hvítuna úr augum mér, but what the hell, you only live once. Híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 17:01
Ekki gleyma einkaleyfi á "Úje". Og fyrirgefðu að ég skrifaði það óvart !
Kerlingabók er pottþétt þitt ! Og fyrirgefðu aftur gæskan.
Anna Einarsdóttir, 21.8.2007 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.