Sunnudagur, 19. ágúst 2007
SINN SIÐUR Í HVERJU LANDI?
Leiðtogi ástralska Verkamannaflokksins hefur beðist afsökunar á að hafa heimsótt nektardansstað í New York á meðan hann sótti fundi hjá SÞ. Þetta gerðist fyrir fjórum árum. Kevin Rudd, segir að hann hafi drukkið of mikið, muni ekki mikið en aðalmistökin séu að hafa heimsótt þennan stað. Alltaf gott þegar fólk sér að sér. Þessi virðist a.m.k. reyna að skammast sín og viðurkennir að það er eitthvað bogið við heimsóknir á svona staði.
Gunnar Birgisson varð uppvís að sama. Hann taldi sig heldur betur ekki að þurfa að biðjast afsökunar og sagði fólki að því kæmi þetta ekki við.
Sinn er siðurinn í landi hverju, eða er þetta spurning um einstaklinga?
I wonder,
Úje
Baðst afsökunar á heimsókn á nektardansstað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nákvæmlega! Hugsum eins elskan, úje
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.8.2007 kl. 13:48
Hehe, lítur út fyrir það Helga Guðrún.
Takk Arna mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2007 kl. 13:56
Jón og Séra Jón, þeir verða alltaf til. Annars er ég alveg eyðilögð að heyra um öll þín símavandamál. Hvað gerði siminn.is þér fyrst þú vilt þá ALLS EKKI? ég hef aldrei hlaupið eftir neinum gylliboðum ekki einu sinni hjá Vodafone þó svo dóttir mín hafi nú verið deildarstjóri þar í tvö ár áður en hún fór til London. Fyrir vikið er ég ALDREI í símavandamálu, ja kannski smá þegar við vorum að tengjast rouder og sol. fyrst en þeir hafa alltaf getað leyst öll mál mér að kostnaðarlausu go sýnt okkur mikla þolinmæði og gefið mikla og góða þjónustu. Við kaupum af þeim ADSL hraðtengingu, einn hemilissíma, tvo gemsa og eigum tvö börn erlendis og 5 önnur sem við tölum við bæði í gsm og heimas. Fyfir allan þennan pakka borgum við ca. 20.þús per mán. og segi ég bara að ég get alveg sætt mig við það, við erum jú heima alla daga og flestöll okkar samskipti við umheiminn fara í gegnum hemilið og út. Er þetta dýrt að ykkar mati?? Allavega mundi ég nú í þínum sporum láta laga þetta a.s.a.p. ekkert eins leiðinlegt og biluð tækni. Tækniséníjið kveðjur í bili.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2007 kl. 14:13
BTW ætlaði að hrósa nýja lúkkinuk klæðir þig vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2007 kl. 14:13
Eigum við ekki að segja að fólk sé mis siðblint.
Jens Guð, 19.8.2007 kl. 14:50
hrokinn hefur löngum loðað við íslenska stjórnmálamenn, það er nú einn svoleiðis kominn aftur á þing eftir "tæknileg mistök"
Huld S. Ringsted, 19.8.2007 kl. 16:25
Það virðist vera eitthvert séríslenskt fyrirbæri hér að menn ýmist neiti að axla ábyrgð eða segi að öðrum komi það ekki við ef þeir haga sér óásættanlega eða gera mistök í starfi, eða hvað hafa margir ráðherrar sagt af sér á Íslandi eftir að hafa orðið á í starfi?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 16:36
Ásdís: Ég þarf bara að úttala orðið "Síminn" og símareikningurinn hækkar um minnst 30%. Þvílíkur munur á símareikningum eftir skiptin.
Jens: Ef um siðblindu er að ræða þá hlýtur að vera mikið af henni hér á landi, en eins og Anna bendir á hér í kommenti og Huld raunar líka, þá er ekki hefð fyrir því að framámenn í pólitík og þul segi af sér og axli þar með ábyrgð. Ekki einu sinni að þeir biðjist afsökunar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2007 kl. 17:22
Vá.. Djöfull eruði, feministar, vitlausir!
Bandaríkjamenn eru svo bældir að það má ekki einusinni sjást í brjóst. "Djíess" ef móðir skyldi gefa barni sínu brjóst!
Ef að kona færi á nektarstað/nektarsýningu þar sem karlar væru í hlutverki "stripparans" þá mynduð þið grjót halda kjafti.
Voðalega hlýtur ykkur að líða illa að lifa með þessar öfgar og ranghugmyndir. Íslenska ríkið ætti að splæsa í sálfræðitíma handa ykkur.
Það verður gaman að sjá misgáfuleg "svör" við þessu "kommenti" frá ykkur :D Tjahh.. Ef einhver verða...
Logi J. (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 19:31
Logi minn ég held þú ættir að slökkva í þér, þetta er út úr öllu korti þessi æsingur i þér hér í kommentunum, hver var að feministast eitthvað? ég er nú ekki feminsti en fíla Jenný og hinar skvísurnar í tætlur, virði þeirra skoðanir. Ég get svo sagt þér svona í framhjáhlaupi að ég mundi bara ALDREI horfa á nakinn karlmann gera sig að fífli, frekar en nakta konu gera slíkt hið sama, afskaplega ömurlegur gjörningur hver sem á í hlut, og mundu þetta er mín skoðun.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2007 kl. 19:36
Logi þú ert eiginlega ekki svaraverður en þetta frá þér:"Bandaríkjamenn eru svo bældir að það má ekki einusinni sjást í brjóst. "Djíess" ef móðir skyldi gefa barni sínu brjóst!" fékk mig til að hlægja. Halló, rólegur kallinn, við erum að tala um Ástralíu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2007 kl. 19:59
Hahaha...
Eins og ég hélt...
Ásdís: Var einhver að æsa sig? Nekt er ógeðsleg!
Jenný: Þetta átti að vera dæmi. Hefði átt að orða þetta betur!
Logi (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.