Laugardagur, 18. ágúst 2007
STAUMURINN HEIM OG ALLIR Í SJOKKI
Bara smá fíflagangur með fyrirsögnina. En skv. Mogganum þá hefur umferðarstraumurinn úr Laugardalnum gengið vel fyrir sig. Kannski er leiðin heim það besta við tónleikana. Hm..
Það sem ég sá var ekki neitt sérstakt og þá er ég nú frekar hógvær í dómum mínum. En ég missti af Mugison og Pétri Ben og ég trúi Önnu bloggvinkonu minni (www.anno.blog.is) fullkomlega þegar hún segir að þeir hafi borið af.
Við ræðum ekkert Stuðmenn, Bubba, Nylon, Helga Björns og fleiri hér á þessum fjölmiðli. Látum það alveg liggja á milli hluta.
Annars var önnur bloggvinkona mín hún Garún eitthvað að tala um að það væri sniðugra að fá lækkuð þjónustugjöld og svoleiðis kostnað niðurfelldan í staðinn fyrir einhverja tónleika sem landsbyggðin kemst ekki einu sinni á nema með einhverjum rosa tilkostnaði. Ég er svolítið höll undir þá hugmynd. Sting hér með upp á því.
Já, kannski var leiðin heim bara toppurinn á kvöldinu, þegar upp var staðið.
Fyrir suma að minnsta kosti.
Úje
Umferð gengur vel úr Laugardalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 02:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fannst Bubbi standa sig vel.
svanþór (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 02:47
Heyrðu ... getur verið að dóttir þín búi í húsinu við hliðina á mér?
Eva Þorsteinsdóttir, 18.8.2007 kl. 03:49
Ég held að hún sé nr. 28. Held að það sé rétt hjá mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 07:10
tónleikarnir byrjuðu ágætlega en svo komu inn á milli mjög þreytt atriði, ekki að ég hefði getað gert neitt betur.
er sammála því að þeir hefðu getað gert margt annað við þessa fjármuni heldur en halda tónleika kvöldið fyrir menninganótt þar sem við fáum væntanlega að sjá þessa flytjendur séum við að leita að þeim.
Rebbý, 18.8.2007 kl. 12:09
Ég er á 30 þannig að það passar. Litla systir var að segja mér frá því, því hún kannast við stelpuna þína ..... lítið land ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 18.8.2007 kl. 15:43
Já og Sara sagði mér að hún vissi hverjir krakkarnir væru.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 15:47
Krakkarnir mínir þá? Já, þau eru svolítið fyrirferðamikil ..... og mamman reyndar líka ;)
Systir mín heitir Fanný, vinkona hennar Unu.
Eva Þorsteinsdóttir, 18.8.2007 kl. 15:52
Ji nú dey ég, rosalega er heimurinn lítill. Og veistu hvað Eva, þú bilast. Mamma hennar Unu er systir hálfsystur minnar. Við eigum sum sé sömu systur. Arg ég dey og skrifa svo bók. Muhahahaha.
Ég fer nottla beint í símann og yfirheyri Söru um Fanneyju. Ekki spurning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 16:15
SKo við komumst að því um daginn, þetta með sameiginlegu systurina. Það er ekki í lagi með öll þessi tengsl allsstaðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 16:16
Þetta blessaða litla land okkar ;)
Hún systa heitir Fanný með ý ekki ey, já það ruglast allir á þessu. Það er sko alveg á hreinu að auðvelt er að finna tengsl milli allra á þessu skeri ..... :)
Eva Þorsteinsdóttir, 18.8.2007 kl. 16:45
Ok náði þessu og tek til greina. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.