Föstudagur, 17. ágúst 2007
Á MORGUN ER ÞAÐ JÓMFRÚIN
Á morgun ætla ég að fara á Jómfrúna og hlusta á djass. Ég ætla líka að hitta vinkonu mína (eða binkonu eins og Jenny Una segir). Mér er sagt að það verði gott veður á morgun, eins gott því ég ætla ekki að sitja með hárið út í allar áttir eltandi sígarettuna mína í kulda og trekk.
Pabbi hennar Jenny Unu, hann Erik Quick er að spila og auðvitað fer maður og hlustar á sitt fólk. Jenny kemur líka og hún ætlar svo að koma heim með ömmunni og gista. Foreldrarnir eru nefnilega að fara út að borða annað kvöld.
Í gær þrykkti Jenny bókinni sem hún hélt á í gólfið (ekkert frek sko, bara með smá skap svona) og pabbi hennar sagði við mömmu hennar lágum rómi: "Sjáðu svipinn á þeirri stuttu, hún er með samviskubit" (yfir að hafa hent bókinni sko). Þá gall við í hinu ofurskýra og ákveðna barni sem er greinilega með eyrun í fínu standi: "É´r ekki samiskubit, ég er Jenny Una Eriksdóttir!!
En segið mér eitt. er nokkuð búið að banna reykingar utanhúss í miðbænum?
I´m just wondering!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu að kvarta yfir roki já .... hér er fellibylatímabil skal ég sko segja þér!
Börn fá ekki samviskubit .... þau búa það bara til hjá foreldrunum ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 18.8.2007 kl. 00:04
Sæt litla skvísan!
Eva Þorsteinsdóttir, 18.8.2007 kl. 00:05
Það fer alveg að líða að utanhússbanni, held ég. Saklausu fólki gæti örgla dottið í hug að fara að reykja þegar það sér kúl reykingamenn norpa úti í kulda og trekki í vetur með sígrettuna.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.8.2007 kl. 00:05
Þó það nú væri að maður færi ekki að skipta um nafn
Jóna Á. Gísladóttir, 18.8.2007 kl. 00:10
Snjallt barn. Mér sýnist stefna í heilbrigðisvanda í heilbrigðiskerfinu þegar starfsfólk þarf að fara í öllum veðrum og vaða snjóinn í axlir langar leiðir til að reykja.
krossgata, 18.8.2007 kl. 00:11
Krúttið, góða skemmtun á morgun
Bjarndís Helena Mitchell, 18.8.2007 kl. 00:28
Ég vona að það verði engin Stuðmaður á Jómfrúnni á morgun - því þeir eða hann verður hakkaður í spað.
Annars góða skemmtun Jenný min og hafðu það gott með krúsindúllunni þinni!
Edda Agnarsdóttir, 18.8.2007 kl. 01:24
Verður þú á Jónkunni Edda? Þá hittumst við. Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 01:39
Aldrei að vita nema mar líti við - annars er svo rosalega margt í boði! Góða nótt.
Edda Agnarsdóttir, 18.8.2007 kl. 01:56
Nú, ég hélt þú myndir kannski bjóða þig fram sem staðgengil fyrir mig á Miklatúni annað kvöld, ætlarðu svo bara að vera í einhverju ömmustandi??? (ísmááfallikarl)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 01:59
Vel að vera með Jenny Unu fram yfir flest Anna mín. Svona er ég listræn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 02:09
hihi ákveðin ung dama. Ég vona að mín börn verði þannig . Kannski sjáumst við á morgun , ætla að kíkja á einhverja tónleika.Knús, mér finnst þú æðisleg
HAKMO, 18.8.2007 kl. 03:16
Jenný Una kemur alltaf meðbestu svörin! Sjáumst vonandi í bænum! ...og jú það má ann reykja úti! Vertu fegin að þeir fóru ekki að byggja yfir Laugaveginn. En sú vitleysa!
Laufey Ólafsdóttir, 18.8.2007 kl. 08:51
"Á morgun ætla ég að fara á Jómfrúna og hlusta á djass." FARA Á JÓMFRÚNA!!! Ég ætti að reyna að skrifa svona á mitt blogg. Ég yrði drepinn.
Ingi Geir Hreinsson, 18.8.2007 kl. 09:58
Hahaha Ingi Geir, ég fattaði ekki að þetta gæti lesist á þennan máta. Svona er ég óggisla saklaus.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 11:48
ótrúlega saklaus kona með yndislega ákveðna ömmustelpu
Rebbý, 18.8.2007 kl. 12:13
Rebbý mín sbr. mína nýustu færslu þá er ég alltof saklaus. Híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.