Leita í fréttum mbl.is

EINN KARLKYNS Á LEIÐINNI

 

Ég var ekki varla búin að skrifa færsluna með pælingum mínum yfir kvenkynsnafngiftir fellibylja áður en nýr fellibylur fór í loftið.  Sú færsla fór reyndar smá í taugarnar á sumum.  Hvað um það.  Nú kemur vel á vondan því nú var bandaríska veðurstofan að gefa út aðvörun um að fellibylurinn DEAN sé á leiðinni inn Karíbahaf og muni styrkjast verulega næsta sólarhringinn.

Ég vona að Dean hegði sér og engin slys verði á fólki og eignum.

 

 

 


mbl.is Spá miklum styrk fellibylsins Dean
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins gott að þeir slepptu því að setja Martin fyrir aftan nafnið, sérstaklega ef hann gerir einhvern óskunda, það er náttúrulega bannað að tengja það sjarmatröll við einhvern skemmdarvarg!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 20:18

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bara svona að kíkja á færslur dagsins hjá þér. Sé að þú ert í gírnum dúlla. Ég er að reyna að horfa á tónleikana en var svo mega vitlaus að fara með aðal TV í viðgerð "í gær" hefði nú getað beðið, bilaði í mars en reddaðist, svo nú horfi ég á 15 tommu og dósahljóð.  Allavega knús til þín og vona að þú gætir þín á menningunni um helgin, ég mæti ekki.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 20:31

3 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 17.8.2007 kl. 20:35

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hvað með James Dean

Jóna Á. Gísladóttir, 17.8.2007 kl. 20:42

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Anna og Jóna, þið eruð báðar á kafi í dauðu mönnunum.  Enginn lifandi með þessu nafni ´sskurnar?

Já þú mátt roðna Hross! ARG hehe

Ásdís sá Helga björns og setti á silent, ætla að fara að tékka aftur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 20:53

6 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Næst kemur fellibylurinn Eva, en hann stefnir víst á Íslandsstrendur í lok næstu viku ;)

Eva Þorsteinsdóttir, 17.8.2007 kl. 21:07

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Úhú, hlakka til að fá Evu. Vantar sárlega vænar öldur við Langasandinn!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.8.2007 kl. 21:13

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eva, þú sagðir mér einhverntímann að þú ættir heima í sömu götu og Sara dóttir mín.  Ég ætla rétt að vona að ég hitti þig ekki fyrir með hælinn í rassg.... þar fljótlega.  Muhahahahaha

Já Gurrí maður er farin að sakna stelpunnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 21:17

9 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Hæ Jenný, konur eru eins og fellibylir, þegar þær koma eru þær heitar og rakar, þegar þær fara taka þær húsið og bílinn

Þorsteinn Sverrisson, 17.8.2007 kl. 21:53

10 Smámynd: Garún

Ég reyndar las einhvers staðar að hvirfilbylir væru alltaf nefndir kvenkynsnöfnum og fellibylir alltaf karlanöfnum.  En annars er víst einhver regla með þetta.. what ever

Garún, 17.8.2007 kl. 23:02

11 Smámynd: Guðni Ólason

Æ, góða Jenní mín, plís, hættu þessu kellingavæli, orðið þreitt.

Guðni Ólason, 18.8.2007 kl. 05:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband