Föstudagur, 17. ágúst 2007
GÖMUL SAGA EÐA HVAÐ?
Ég man ekki betur en að Demi Moore hafi leikið fatafellu sem vann fyrir sér og barninu með fatafækkuninni. Finnst ekki einu sinni svo langt síðan að ég horfði á þá mynd. Nú er Jessica Biel búin að skrifa undir samning um mynd með sama innihaldi. Þ.e. strippari með veikan dreng. Að hún síðan ætli að bera rass og brjóst, mun vera aðalinntak fréttarinnar.
Ég spyr hinsvegar.
Eru þeir algjörlega hugmyndasnauðir í Hollýwood eða hafa þeir frétt það sem við hér á blogginu vitum nú þegar, að nekt og kynlíf selur?
Það skyldi þó aldrei vera.
Bítmíandbætmíandsúmítúdei.
Úje
Jessica Biel fækkar fötum í næstu mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú gerir þér grein fyrir því að þetta er stórfrétt fyrirkarlþjóðina,gæti jafnvel farið út í það að ég sofi fyrir utan bíóin til að tryggja mér miða..
Pétur (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 17:52
Verði þeim að góðu - ég horfi bara á sjálfa mig speglinum heima og finnst það nóg. Það er satt sem Beta segir þeir bíða í ofvæni eftir bloggi frá Sóleyju um klám, kynlíf ásamt orðinu femenísti eða kynjaúreldingu til að geta tjáð sig, tjáningarmáti vissra karlkynsbloggara nær ekki út fyrir þetta svið.
Edda Agnarsdóttir, 17.8.2007 kl. 17:57
Jamm Jenný, þeir hafa örugglega lesið Moggablogg og fattað að nekt selur, þar að auki kvennanekt meir heldur en karla. Ég mundi nú ekki fórna öllu til að komast í bíó á mynd sem inniheldur þetta þema eingöngu, en hvað er að því hjá karlamnni, að horfa á falleg konubrjóst og rass og omvent af konu.
Hvejir eru moggabloggsguttar og hver er Sóley?.....sigrar mig
Þröstur Unnar, 17.8.2007 kl. 19:09
Ég skil þá vel að reyna að endurgera góðar evrópskar myndir þrátt fyrir að útkoman verði aldrei góð. Hins vegar er fokið í flest skjól þegar þeir eru farnir að rímeika eigin flopp. Þetta með rassa- og brjósta köstin styð ég þó frekar en að hafa allt kvikmyndaefni fullt af drápum og limlestingum.
Ég held nú að fréttin sem þú ert að agnúast út í hafi ekkert með Hollívúdd að gera heldur ekkiblaðamennina á mbl.is...
Ekki hengja bakara fyrir smið, þótt hann baki bara vandræði.
Gúrúinn, 17.8.2007 kl. 19:09
Ég kannast ekki við að vera með neinn hroka í þessar færlsu. Skil ekki hvar þú sérð hroka út úr minni færslu.
Elísabet er einfaldlega að benda á ákveðnar manngerðir sem kommentera hjá henni Sóleyju og eru vægast sagt, karlkyninu ekki til sóma.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 20:09
Ó ég sá ekki niðurlagið í kommentinu þínu Guðmundur Páll. "að telja ykkur eitthvað æðri þeim sem trúa því að fólk ætti að hafa frelsi til þess að velja hvort það fer úr fötunum fyrir framan alþjóð eða ekki. Ótrúlegur hroki."
Trúir þú þessu bulli sjálfur? Hefur þú eitthvað fyrir þér í því að þær konur sem "fækka fötum fyrir framan alþjóð" séu frjálsar að því og þar liggi ekkert að baki anað en val á karríer?
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.