Leita í fréttum mbl.is

HEIMSMETABRJÁLAÐIR FINNAR

 

Fyrst var það Gufubaðskeppnin, núna slá Finnarnir heimsmet í karókísöng.  Þeir ætla bara að vera UXI í öllu mennirnir.

Hvað verður það næst?

Heimsmeistarakeppni í plebbisma?

Rakasta stinua!

Úje


mbl.is Finnar setja heimsmet í maraþonkarókí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Að læra að tala íslensku.

Kíktu á finnsku færsluna mína frá í gær mín kæra.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 15.8.2007 kl. 21:54

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Búin og ég skellihló.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 22:13

3 Smámynd: Ragnheiður

Það er draugagangur á moggabloggi, fólk gufar upp í stórum stíl...ætli það séu finnarnir ?

Ragnheiður , 15.8.2007 kl. 22:22

4 identicon

Þú myndir rúlla þessari keppni upp, sbr. færsluna mína um meðalkarlmannsrödd jenfo - þar sérðu hvað ég hef mikla trú á þér ´sskan

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 22:23

5 identicon

Oh hvað ég væri til í að vera Finni í Karoke keppni. Mér finnst það svo skemmtilegt athæfi 

Guðrún B. (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 22:27

6 Smámynd: krossgata

Ég er viss um að íslendingar eru miklu betri.... miðað við höfðatölu. 

krossgata, 15.8.2007 kl. 22:40

7 identicon

Heimsmetabrjálaðir Finnar? Kannski, en hvað eru Íslendingar, sem segjast ætla að setja heimsmet í HVÍSLI? Ná eint ðat somþing....?

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 23:31

8 identicon

Ég segi bara Derve...
Veit samt ekkert hvernig það er skrifað...

Maja Solla (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 2987279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband