Leita í fréttum mbl.is

ÍSLENSKA KJÁNAHROLLSVEITAN EHF

1

Á hverju ári kemur einhver snillingurinn fram međ "tibute" til ţekktra útlenda söngvara og/eđa hljómsveita.  Ţarna er međalmennskan lofsömuđ međ örfáum undantekningum ţó, svo ég gćti nú sanngirni. 

Í fljótu bragđi minnist ég nýlegrar sýningar um Tinu Turner og Queen.  Hvorutveggja sá ég ađeins í sjónvarpi og takk fyrir mig.  Mér var ekki skemmt án ţess ađ ég fari lengra út í ţá sálma.  Kona sem ég ţekki slysađist inn á Tinu Turner sýninguna, međ vinnustađahóp og sagđi mér ađ hún hafi veriđ komin langleiđina undir borđiđ, undir skemmtilegheitunum.  Ţetta er kona sem er ekki neitt sérstaklega andstyggilega ţenkjandi. 

Nú á ađ taka Presley "tribute".  Kannski er ţađ flott.  Ég myndi alveg vilja hlusta á Bjarna Ara taka Presley, en mađurinn syngur Presley betur en Presley sjálfur, fjárinn hafi ţađ.

Ég ćtla ađ sitja heima. 

Love me tender!

Úje


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Alveg er mér sama hvernig fólk afskrćmir flutning tónlistar annarra og frćgari tónlistarmanna, nema Queen.  Ţađ getur enginn sungiđ Queen-lög skammlaust og allar tilraunir sem ég hef heyrt eđa séđ má flokka sem ofbeldi og ber ađ kćra umsvifalaust.

krossgata, 15.8.2007 kl. 15:52

2 identicon

Ég vil ekki segja neitt ljótt um Friđrik Ómar af ţví ađ hann er nemandi minn frá ţví í gömlu góđu og mér ţykir vćnt um hann en ef ég vćri mamma hans myndi ég banna honum ţetta uppátćki. Ekki ţađ ađ mér fannst hann skila Elvis laginu vel í Kastljósinu í gćr, en heilt Elvis Tribute show - veit ekki hvernig honum datt ţađ í hug, nema ţá bara til ađ búa til pening. Og ţessi Tribute show finnst mér misheppnast oftar en heppnast.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 16:27

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sá reyndar ekki Friđrik Ómar í gćr en ég er sammála ţér Anna.  Ég held ađ ţessi leiđ sé ekki gott skref á ţroskabraut listamanna.  Ţađ sem ég sá úr Tinu Turner og Queen sjónu hálf drap mig.  Úr kjánahrolli sko.

Krossgata, ég hef nú einhverntímann heyrt George Michell taka Queen-lag og gera ţađ vel.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 17:23

4 identicon

Mér finnst Anna oft tala eins og hún hafi lifađ einhverja eldgamla daga ... ţegar hún lítur ekki deginum eldri út en ég! En sjálfur ćtla ég ekki heldur ađ blóta Friđriki, en ég álpađist líka inn á Tinu Turner dćmiđ, ţegar Sigga og félagar komu norđur (mér var bođiđ!) og mér leiddist ekkert.

Persónulega finnst mér tribute hugsunin mjög skemmtileg. Og ef vel tekst til, ţá hefur frummyndinni veriđ sýndur sannur heiđur. Ég er ţannig ađ ég elska músíkina meira en tónlistarmennina og ţví hef ég kannski meira gaman af tribjútum en nćsti mađur? Ég myndi ekki sćkjast endilega eftir ţessu Elvis-dćmi ţar sem ég er ekki hans fremsti ađdáandi, ţó hann sé frábćr, en ef ákveđinn Ólafsson tćki sig til međ Frank sinatra tribjút ... ţá myndi ég frekar láta klóra mig međ ţúsund köttum en ađ fara á ţađ dćmi ... !

Love you tender! 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 18:28

5 Smámynd: Ţröstur Unnar

Hver er Konni Dúa? Veit hver Baldur er, hann er Ferja.

Ţröstur Unnar, 15.8.2007 kl. 19:11

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ertu ađ meina Valda hjólkoppasala: Veit ekki um Silla síld.

Ţröstur Unnar, 15.8.2007 kl. 19:26

7 Smámynd: Ţröstur Unnar

Dúa. Eigum viđ ađ stofna blogg saman, sem heitir kannski Bolur e.eitthvađ og syngja saman?

Ţröstur Unnar, 15.8.2007 kl. 19:40

8 Smámynd: Ţröstur Unnar

Gemmér bara kennitöluna ţína og VISA númeriđ.

Ţröstur Unnar, 15.8.2007 kl. 19:41

9 Smámynd: Ţröstur Unnar

Krakkarassgat.

Ţröstur Unnar, 15.8.2007 kl. 19:49

10 Smámynd: Ţröstur Unnar

Meigum viđ kannski eiga ţetta blogg, jenný?

Ţröstur Unnar, 15.8.2007 kl. 19:50

11 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Fyrst Dúa hefur tekiđ yfir síđu Jennýjar vil ég nota tćkifćriđ og óska henni til hamingju međ daginn!

Sammála ţér, Jenný, svona tribbjút eru oft vođa leiđinleg!  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 15.8.2007 kl. 20:02

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sorrí ef ég trufla samtaliđ Dúa og Ţröstur, ég ţarf bara ađ setja eitt komment og svo er ég rokin.  Ok? (einsogmússemlćđistkall).

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 20:22

13 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég er sammála ţér Jenný. efasemdir međ hann sćta Friđrikí ţessu Presley standi - annars er ég dálítiđ veik fyrir honum Fririki. mér finnst hann sérstakur, međ sérstaka útgeislun.

Edda Agnarsdóttir, 15.8.2007 kl. 21:58

14 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég ţarf greinilega ađ fara flýta mér hćgar og nota PÚKANN!

Edda Agnarsdóttir, 15.8.2007 kl. 22:01

15 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe ţetta skilst allt ágćtlega Edda mín.  Dúa heldurđu ađ ég myndi nokkurntímann vćna ţig um VINGJARNLEGA yfirtöku?

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2987280

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.