Leita í fréttum mbl.is

BRILLJANT HUGMYND

1

Ég er ekki hrifin af París Hilton, né heldur því sem hún stendur fyrir, en hún má alveg vera eins og hún er í friði fyrir mér.  París og systir hennar vilja 500 þúsund dali fyrir að mæta í veislur á gamlaárskvöld.  Sniðug hugmynd.  Ætli þær séu fjárvana?

Ég þekki til fólks, og hef gert í gegnum tíðina. sem rekst illa í veislum. Það eru kallaðar gleðifælur í minni fjölskyldu. Þessar krúttsprengjur skandalisera með víni, rífa kjaft, móðga, æla á stofugólfið og verða verulega illskeyttar.  Er ekki þjóðráð fyrir íslenska veisluhaldara að koma sér upp sameiginlegri verðskrá fyrir vandræðagemlingana og borga þeim fyrir að halda sig heima?  Þekkja ekki allir svona gleðimorðingja?  Alveg er ég viss um að veislurnar verða mun menningarlegri ef hægt er að losan við  þennan illviðráðanlega fylgifisk.

I am a genius, yes I am, yes I am.

Úje


mbl.is Hilton systur vilja 500 þúsund dali fyrir að mæta í teiti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

ég þekki nokkra

Huld S. Ringsted, 15.8.2007 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2987281

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.