Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
SKÚBB?? BOLUR HORFINN MEÐ ÖLLU!
Hvað varð um bol? Hann er horfinn af vinsældarlistanum og útmáður með öllu? Nú dey ég úr forvitni. Mogginn verður að svara.
Þetta hefur ábyggilega aldrei gerst áður.
OMG
Ég spring úr forvitni.
Verður engin afhjúpun?
Nú liggjum við í því.
Újejeje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Var einmitt að kíkja eftir afhjúpuninni. Ætli verði af henni í dag. Bolur sagði að hún yrði eftir hádegi í dag. (ýktforvitinnkall)
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 15:37
þetta hlýtur að hafa verið kerfisstjóri hjá mogganum, menn hverfa ekki svona allsstaðar þó þeir loki síðunni
Huld S. Ringsted, 14.8.2007 kl. 15:37
Kannski var þetta bara álagsprófun hjá Moggamönnum ...
Þarfagreinir, 14.8.2007 kl. 15:40
Sko, ég veit að ég er ljóshærð og allt það. En hvar í fjandanum sjáið þið þennann vinsældarlista ?? ég er búin að leita mig vitlausa og ég finn ekki neitt.
Ekki segja mér að ég eigi bara að vita þetta ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 15:49
Á forsíðu bloggsins stendur visælast, ný blogg osfrv. Ferð í vinsælast. Þetta er beint fyrir ofan umræðuna Guðrún mín.
Ég bíð spennt krakkar. Rétt hjá þér Huld, menn hverfa ekki af listum og svona um leið og þeir loka bloggum. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 15:51
æj spæling...hlakkaði til afhjúpunarinnar.
Guðrún, þú ferð á blog.is og þar er flipi, vinsælast
Ragnheiður , 14.8.2007 kl. 15:51
Hahahahahahahah Garg, ég er búin að leita mig vitlausa. Ég var bara ekki að skilja etta... stúpit mí
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 15:54
http://www.mbl.is/mm/blog/top.html hér linkurinn Guðrún mín, vonandi finnur þú út úr þessu ;o)
En já vá þetta er dularfullt!!! nú er ég aldeilis spennt. HVAÐ VARÐ UM BOL!!! Keep me posted
Elín Arnar, 14.8.2007 kl. 16:01
Lofa Elín, þó það nú væri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 16:03
Nú!!?? var lofað einhverri afhjúpun? Vissi það ekki? Veðmál. Ég sagði það.
Jóna Á. Gísladóttir, 14.8.2007 kl. 16:12
þeir sitja örugglega skellihlæjandi að öllu gaurarnir hjá mogganum
Huld S. Ringsted, 14.8.2007 kl. 16:17
Ég vil fá að vita. Maðurinn er horfinn. Sporlaust. Jesús Pétur!
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 16:20
Vélstýran er með kenningu á blogspot blogginu sínu.
krossgata, 14.8.2007 kl. 16:23
Ég vona bara að þetta verði ekki að faraldri og að fleiri moggabloggarar hverfi sporlaust.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 16:24
Vélstýran er yfirmáta ósmekkleg í bloggi sínu í dag. Ég fer ekki þangað aftur og kitla teljarann hennar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 16:31
Ég get staðfest að bloggið mitt var þurrkað út með öllu og það án útskýringa.
Hef óskað eftir útskýringum en ekkert svar fengið.
Þetta er skandall.
Kveðja,
Bolur
Bolur Bolsson (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 16:32
Hvað ertu að segja? Engar skýringar? En hver ertu Bolur? Hvað með afhjúpunina. Þú mátt ekki svíkja aðdáendurna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 16:33
Nú er hlegið við fót og nokkuð ljóst hver hlær hæst. Þetta er hinn fullkomni endir á bolsleiknum.
Már Högnason (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 16:38
hahahahahah þetta er dularfulla, bolsmálið.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 16:38
Afhjúpunin kemur. Lofa því.
Annars er hluti síðunnar kominn upp aftur einhverra hluta vegna en samt allt óvirkt. Þei virðast ekkert vita í hvorn fótinn þeir eiga að stíga.
Bolur Bolsson, 14.8.2007 kl. 16:40
Veit annars einhver hvernig maður setur inn svona tónlistarspilara á bloggið sitt... eins og þú til dæmis ert með Jenny?
krossgata, 14.8.2007 kl. 16:42
Það er hlegið hátt við bæði hendur og fætur, held ég!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.8.2007 kl. 16:48
Það vita vel flestir hvernig á að gera þetta Guðrún en ég ekki. Fékk aðstoð frá skásonum mínum. Anna Ólafs www.anno.blog.is er alltaf að setja inn lög hjá sér. Spyrðu hana.
Bolur þetta hefur verið óvart hjá Mogganum. Komdu með afhjúpunina strax. Standa við stóru orðin karlinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 16:53
Ég er orðin rugluð, þetta með tónlistarspilarann var til þín krossgata.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 16:54
Óvart, finnst þér það í alvöru líklegt?
Bolur Bolsson, 14.8.2007 kl. 16:54
Óvart ? njah held ekki sko...það hefur líklega einhver her klagað eða eitthvað svoleiðis. Síðan er öll í lamasessi, var að koma þaðan
Ragnheiður , 14.8.2007 kl. 16:57
Hahah Jenný, ég var ekkert að segja neitt, þögul og stillt eins og alltaf
Bolur, ert þetta þú á myndinni ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 17:13
Ég er í bol...............
Hrönn Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 17:23
Bolur ég er að reyna að láta mig góða uppeldi skína hér í gegn. Eigum við ekki að ganga út frá því, að þetta séu "tæknileg mistök" þar til annað kemur í ljós?
Og Bolur!!!!!!!!Afhjúpun núna!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 17:57
http://blogg.visir.is/henry
Gísli Ásgeirsson, 14.8.2007 kl. 18:21
Frábær leikur og Bolur hefur sigrað í bloggkeppni ársins.
Gísli Ásgeirsson, 14.8.2007 kl. 18:21
Hann fær "ekki -Lúkasinn!"
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.8.2007 kl. 18:31
"Lúkasinn" verður seint toppaður
krossgata, 14.8.2007 kl. 18:50
Halló!! Hver er í keppni???
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 19:22
Ok...nú er ég fattlaus...en ég skil ekki pointið.....hvað á þetta að segja um moggabloggið, að það sé lélegt....gallað....? Á þetta að segja eitthvað um gæði bloggsins og færslnanna? Ég veit ekki, ég er alltaf að lesa skemmtilegar færslur hjá slkemmtilegu fólki og ég sé eiginlega ekki hvað er ólíkt með moggabloggi og vísisbloggi! Ég sjálf blogga aldrei um fréttir nema þær snúi að að einhverju sem að ég hef áhuga á og er ekki vinsælasti bloggarinn (grátandi kall) ....en ég er bara ekki alveg að fatta grínið eða keppnina eða hvað sem þetta á að sanna........ég ætla að fara og gúggla sjálfri mér til að reisa við sjálfstraustið vegna þess að ég er ekki vinsælasti bloggarinn....*snöggt*....það er ekkert betra en að gúggla sjálfum sér þegar maður er í sjálfsvorunn....
Sunna Dóra Möller, 14.8.2007 kl. 19:32
Ég er sammála þér Sunna Dóra, ég sé ekki að það skiptir máli hvernig fólk bloggar og það hefur í raun ekki verið sýnt fram á neitt annað en það að fréttablogg í belg og biðu ýta fólki upp vinsældarlistann. Ég er líka alltaf að lesa skemmtileg blogg og ég skemmti mér ákaflega vel yfir Bola/Boli.
Svo er nú það. Best að ég gúggli á sjálfa mig. Gæti hresst mig við. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 20:21
Já .... mér fannst Boli líka bara fyndinn.....stundinn aðeins of mikil karlremba og ég fékk stundum smá sjokk og *tókandköf*.... en svo hafði ég bara gaman af honum
Sunna Dóra Möller, 14.8.2007 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.