Leita í fréttum mbl.is

ER FÓTUR FYRIR ÞESSU?

1

Ég ætla ekki að fara að gera grín að því af þessum Japana sem ók á vélhjóli heila 2 km. áður en hann tók eftir því að hann hafði misst annan fótinn.  Mér finnst hins vegar furðulegt að það skuli teljast frétt.  Er það ekki löngu vitað, að þegar líkaminn finnur til mikils sársauka, eykst endorfínframleiðsla hans að því marki að fólk dofnar og sársaukinn hverfur?

Fóturinn fannst og ég vona að manninum heilsist vel.

Kannski er kappsemin svona öflug hjá sumu fólki að það finnur hvorki né sér í öllum látunum.

Vélhjól, hm..

Bítsmí!

Úje

 


mbl.is Tók ekki eftir því að fóturinn var horfinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér varð smá íllt í fætinum við að lesa þessa frétt.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 10:45

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ááááááá-iiii

Jóna Á. Gísladóttir, 14.8.2007 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.