Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
ROSLEGA HELD ÉG AÐ BANDARÍSK STJÓRNVÖLD..
.. séu orðin þreytt á biðinni eftir að Fidel geyspi golunni. Karlinn hefur reyndar alltaf sent þeim fingurinn og komist upp með það. Ég vona að hann verði allra karla elstur. Ég er svolítið höll undir karlinn, þó að sjálfsögðu sé ýmsu ábótavant hjá honum, eins og reyndar líka í nágrannalandinu USA.
Ég las um daginn að Raol bróðir hans hafi verið að rétta fram sáttarhönd til bandarískra stjórnvalda en þeir slegið á hana og sagst ekki vilja hafa neitt með kúbönsk stjórnvöld að gera á meðan ekki sitji þar lýðræðislega kjörin stjórn. Ég skil þau rök. En svo verður mér hálf óglatt, því Bandaríkjamenn hafa stutt og komið að valdhöfum sem hafa akkúrat enga lýðræðislega tengingu.
Fídel er auðvitað óskað til hamingju með daginn, þrátt fyrir að ég efist um að þessi auma bloggsíða sé lesin á Kúbu.
Hehe..læfisfunný!
Úje
Kastró fagnar 81s árs afmæli sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heilbriðgiskerfið á Kúbu ku vera betra en þetta markaðsvædda ómanneskjulega í Bandaríkjahreppi.
krossgata, 14.8.2007 kl. 00:48
ég hef ekki hundsvit á þessu svo ég sendi bara minn sérlega ráðgjafa í málið
Jóna Á. Gísladóttir, 14.8.2007 kl. 01:19
Hann vinnur eins og brjálæðingur við að afla frétta.
Kveðja Bolur Bolsson
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 01:34
Já, ekki er öll pólitík eins. Ég er ekki hlynnt einræðisherrum, þó að sumt sé gott á Kúbu, þá er pottur brotinn líka víða. Samt má ekki draga úr því að heilbrigðiskerfið er gott þar. Fólkið líka. En margt annað ömurlegt!
Bjarndís Helena Mitchell, 14.8.2007 kl. 01:38
Þeir Kúbverjar sem ég þekki eru nú ekki alveg sammála þér Jenný! Það er ansi margt sem mætti fara betur........
Ósk Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 08:20
Merkilegt að vinstra fólk skuli ekki læra neitt af sögunni. Að óska einræðisherra og kúgara til hamingju með afmælið!
Sorglegt
Jón Bragi (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 13:16
Ekki hissa á að hann Castró sé í ljónsmerkinu (uss, segðu samt engum að ég kommentaði á þessum tíma, mátti til með að stelast aðeins, fyrir Castró - og þig - og örfáa aðra)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 13:25
Jón Bragi: Ég myndi óska Bush til hamingju með afmælið, algjörlega.
Ósk: Ég tek það fram að ég veit að margt má betur fara.
Anna: Í ljónsmerkinu eins og Maysa mín. Um...
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 14:16
Jebb, ég veit ;)
Ósk Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 15:36
"Ég er svolítið höll undir karlinn,..." Viltu ekki líka bæta því við sem Guðrún Helgadóttir sagði um Sjáseskú (eða hvað hann hét forseti Rúmeníu) : "Mikill sjarmör". Ég vil bara vara þig við að vera að daðra við kommúnistiska einræðisherra. Einginn kommúnistastjórn hefur hingað til farið frá völdum án þess að haughúsið hafi verið fullt með miklu verri viðbjóði en svæsnustu hægri menn höfðu nokkurn tíman getað ímyndað sér. "Ég vona að hann verði allra karla elstur." Ég er alveg viss um að samviskufangar sem sitja í fangelsum og geðveikrahælum á Kúbu og lýðræðissinnar þar hafa allt aðrar óskir en þú. Fyrir þá er "læf" ekki nálægt því eins "funný" og hjá Íslenskum stofukommum.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 17:46
Átti Guðrún Helgadóttir að vita eitthvað um Sjáseskú sem var öllum heiminum dulið á þeim tíma?
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 17:59
Ég held alla vega að flestir sem hafi viljað vita, hafi vitað nógu mikið um stjórnarfarið og stjórnarherrana í kommúnistaríkjum Austur-Evrópu á þeim tíma til þess að láta sér ekki detta í hug að kalla þá "sjarmöra".
Og mér finnst að þú ættir að vita nógu mikið um Castro og hans stjórnafar til þess að sjá hvað þetta daður þitt er barnalegt og smekklaust og móðgun við alla þá sem hann fangelsar og kúgar.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.