Mánudagur, 13. ágúst 2007
AÐ VERA FASTUR Í EIGIN.. HM
Hjá sumum er lífið einfalt. Það snýst um eiginhagsmuni, eiginhagsmuni og eiginhagsmuni. Rakst á þessa frægu áskorun til bæjarstjórnar Akureyrar um afsögn, á blogginu og finnst hún einstaklega skemmtileg.
Hvernig ætli áskorun frá sama fólki væri að inntaki ef eitthvað verulega alvarlegt myndi gerast?
"Við undirrituð, skorum hér með á meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar að sjá sóma sinn í því að segja af sér tafarlaust.
Þessi áskorum, sem við teljum að eigi fullan rétt á sér, er sett fram vegna mjög undarlegrar ákvörðunar meirihlutans í sambandi við nýliðna verslunarmannahelgi, þar sem fólki á aldrinum 18-23.ára var nánast meinaður aðgangur að hátíðinni Ein með öllu.
Við teljum að þetta bann hafið orðið til þess að veitingahús, verslanir og önnur fyrirtæki á Akureyri hafi orðið af verulegum tekjum og hagsmunum. Einnig er það svo að bæjarbúar á Akureyri eiga erfitt með að sætta sig við að ákveðnum þjóðfélagshópum sé bannað að heimsækja bæinn.
Í ljósi þessa teljum við fulla ástæðu til þess að bæjarstjórn Akureyrar segi af sér, þar sem við teljum hana ekki vandanum vaxinn.
Þá leggjum við til að varsla tjaldsvæða verði tekin úr höndum skátanna og boðin út með skilyrðum."
Það er ekki hægt að fara fram á minna en tafarlausa afsögn.
Sumir eru fastir...
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987277
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
"þar sem við teljum hana ekki vandanum vaxinn." Á það ekki að vera "þar sem við teljum hana ekki vandanum vaxna."? Óttalegur skrípaleikur þarna fyrir norðan í sumar annars. Það svífur einhver móðursýkisandi þar yfir.
krossgata, 13.8.2007 kl. 10:41
voðalegt vesen er þetta
Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 11:14
hallærislegt allt saman en að heimta að bæjarstjórn segi af sér vegna minni gróða einhverra fataverslana er hlægilegt!
Huld S. Ringsted, 13.8.2007 kl. 11:43
Myndin er út af fyrir sig flott en óþægilegt að rýna í hana! Mér sýnist þetta snúast um nokkra hagsmunaaðila til að græða á ungdómnum, það er svo gott að græða á þessum fullu!
Kláraðist ekki sumarhýrann hjá mörgum um þessa helgi og gerir enn? Það verður náttla að gera út á það eins og önnur fyrirbæri.
Edda Agnarsdóttir, 13.8.2007 kl. 11:46
Mér finnst einfaldlega ekki í lagi að kalla eftir afsögn bæjarstjórnar, það er svo hrokafullt og sjálfhverft að ég get ekki annað en hlegið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 12:54
Ég dó nánast þegar ég sá þessa mynd með þessu umfjöllunarefni - óborganlegt en um leið svo lýsandi!!!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 18:19
Nákvæmlega Anna, passar eins og flís við hm.. rass
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.