Leita í fréttum mbl.is

ÞEGAR MAMMA KALLAR Í MAT

Þegar mömmur kölluðu í matinn hérna í denn, hefði ég ekki viljað heita Jónadab.  Höfuð hefðu snúist.  Úr hálsliðnum, ekki minna.

En það eru ennþá einhverjar Jónudöbur (ætli það beygist svona) til, en örfáar, kannski bara ein.  Ætli þetta sé prentvilla í Vikunni? 

Fengið af vísindavefnum segja þeir.

Nú á ég ekki krónu, með allri virðingu fyrir Jónudöbunum.

Dóntsúmíplís!

Újeje

P.s. Ætli Jóna vinkona mín sé ein af Jónudöbunum (www.jonaa.blog.is) hm.. Jónadab come clear.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Varstu nú aftur að týna sveppi á Miklubrautareyjunni Jenný mín?

Aftur á móti kannast ég alveg við að höfuð hafi snúist þegar kallað var í mat. Amma fór út á svalir og gólaði yfir allt hverfið; Jóóóóóóóóóóna. Og þetta gerði hún í einhverjum afar ankanarlegum tóni sem fór alveg með krakkana. Þú veist.... allir úti í einni krónu og sonna. Ji hvað ég skammaðist mín.

Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 00:49

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 00:50

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

kvikindi. Þú ert handtekin

Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 2987279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.