Leita í fréttum mbl.is

ERFINGJARNIR Í LONDON

Jæja, nú skelli ég inn myndum frá þeim merkisatburði að þætur mínar þrjár sameinuðust allar á einum og sama staðnum, og það gerist sko ekki á hverjum degi.  Í þetta skipti voru bæði Sara og Helga ásam Jökkla, hjá Maysunni í Londres.  Myndirnar eru auðvitað mislitar, þar sem Söru dóttur minn er margt betur gefið en að taka myndir.  Hún kennir myndavélinni um.

123

Jökli og Maysa                             Gelgjan með frumburði (Helga)       Mays og Sara svo sætar saman.

Fyrst fór Sara til Eddu vinkonu sinnar í Manchester til að hitta frumburðinn hennar hann Kjartan.

516

Sara og Kjartan               Edda vinkona með bjútíið        Sóley og Maysan en Sóley er í heimsókn núna                                                                           

Þetta eru sum sé nýjustu flandursfréttir af dætrum mínum og þeirra kompaníi.

Gjörsvovel!

Úje


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Myndarafkomendur sem þú átt.

Ragnheiður , 12.8.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Skil ég rétt. Eru dætur þínar Maysa, Sara og Helga?

Þröstur Unnar, 12.8.2007 kl. 21:43

3 identicon

Dásamlegar myndir. Takk  Eitt sem mig langar að vita Hvað heitir Maysan svona nákvæmlega?? (forvitnikarl)

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 21:44

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Eitt sem mig langar að vita! Hvað eruð þið alltaf að gera með þessa kalla í samtölum ykkar? Af hverju ekki konur? Hélt þið væruð feminstar.......

Flottar myndir af flottu fólki!

Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 21:47

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Myndarlegar stelpur sem þú átt Jenný.

Huld S. Ringsted, 12.8.2007 kl. 21:48

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Anna mín, barnið heitir María Greta Einarsdóttir (ég skipti um mann en ekki um nafn, s.s. fyrrv. og núverandi báðir Einar) Muhahahaha

Elsta heitir Helga Björk Laxdal og yngsta Sara Hrund Einarsdóttir

Af því tilfinningatáknin eru kallar jú sí Hrönn mín góð.

Já Þröstur í réttri röð Helga, María og Sara.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 21:56

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

.....tilfinningatáknin eru kallar......

Ákveðin þversögn þar!

Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 22:01

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegur kvennleggurinn þinn  

Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 22:01

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hrönn hættu að tala, þú flækir allt vúman (slefandipirringskjéddling). Híhí.

Já og Jökull líka er það ekki Ásdís mín?  Hehe

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 22:07

10 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

 mælibsarsíld

Hrönn Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 22:41

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá hvað það er gaman að skoða afkvæmin þín Jenný mín, til hamingju með þessa frábæru einstaklinga.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2007 kl. 22:48

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hvaðan fá börnin þessa fegurð?

Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 00:25

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þú spyrð aftur fíbblið þitt

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 00:36

14 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ég meina... þetta er áttunda undur veraldar.. fæ engin svör þetta er svo merkilegt

Jóna Á. Gísladóttir, 13.8.2007 kl. 00:56

15 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Tolli

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 01:01

16 Smámynd: Ester Júlía

Rosalega eru stelpurnar þínar sætar! 

Ester Júlía, 13.8.2007 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.