Föstudagur, 10. ágúst 2007
LÉLEGUR STÍLL...
..að láta sér detta í hug að blogga um Beckhamfólkið. Ég veit það en ég get ekki stillt mig. Þorrí. Er nokkuð meira aumkunarvert til í heiminum, en póstkortafólk sem sífellt býður sig fram til umfjöllunar, við öll möguleg og ómöguleg tækifæri? Æi ekki þegar dægurmál eru annars vegar a.m.k. Það er sama hversu lítið og ómerkilegt það er, í pressuna fer það.
Nú eru þau að verjast sólinni.
Hann: með áhyggur af hrukkum við augun...
hún: með áhyggjur af hrukkum við munnvikin.
Þetta er haft eftir HEIMILDAMANNI breska blaðsins Daily Express. Ætli heimildamanninum þyki þetta verðug vinna?
Ég þekki fullt af fólki með áhyggjur. Minni háttar áhyggjur. Fólk sem missir svefn út af heimsmálunum. Iss.
Mikið rosalega er ég mikill plebbi að blogga um þetta.
Þessi hjón eiga fastan undirflokk hjá mér, besta að fara að nota hann. Hann heitir "sjálfsdýrkun".
Æmbítreidandbevilderd!
Óje...
Viktoría og Davíð verjast sólinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hafa þau ekki efni á því að tefja ellina? Held það nú! Þessir sorpblaðamenn ýkja hlutina og skálda jafnvel í eyðurnar, þess vegna verður ríka og fræga fólkið svo firrt og einangrað! Held það alla vega ... Ég þekki fullt af fólki með áhyggjur af hrukkum og nú situr það grútspælt yfir því að komast ekki með það í heimspressuna! Múahahah! Föstudagsknús í bæinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 22:50
Ef fólk verður undrandi á hrukkuleysi mínu á sunnudaginn vil ég vekja athygli á því að ég á málverk af mér uppi á háalofti sem eldist ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 22:51
Æi elskan mín ég nenni ekki að lesa um beckham fólkið.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.8.2007 kl. 22:53
Ég er líka með svona málverk niðri í geymslu, það er hroðalegt að sjá það, ég er hinsvegar ung og yndisfríð. Muahahaha
Gott Kristín mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 22:55
Ég sæki mjög í lestur bresku dagblaðanna. Það fer ekki framhjá mér að það er jafn mikil gúrkutíð í Bretlandi og hér. Blöðin eru full af ekki-fréttum af misfrægu fólki. Ég held samt að Mogginn hafi toppað ekki-fréttir sumarsins um daginn þegar ein aðal uppsláttarfréttin var af aldraðri íslenskri konu sem var heimsótt af bróður sínum sem býr út í Noregi. Reynt var að gera ennþá meira úr þessari fréttasnauðu frétt með risa ljósmynd af systkinunum.
Jens Guð, 10.8.2007 kl. 23:25
David Beckham er snillingur...hann hefur staðuð upp aftur og aftur þrátt fyrir alls konar morlæti. Hefur ekki frammi stóryrði eða hótanir gagnvart þeim sem taka hann niður...heldur áfram að æfa og kemur sterkari inn! Og gerir svo vel. Mér finnst hann æði. Það er eitthvað við hann sem virkar. Veit hins vegar ekki um konuna hans....en gefum henni séns þó hún brosi sjaldan.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 23:31
Nenni nú ekki að lesa allt þetta slúður sem hellist yfir mann um þau en ég nýt þess alveg að kíkja annað slagið á þessa mynd......
Díta (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 23:35
Úllalala Díta, I get your drift woman.
Katrín, ég efast ekki um að maðurinn er fær í því sem hann er að gera og örgla hún líka, hvað það nú er sem hún fæst við, ég er ekki að bregðast við því, heldur konseptinu sem slíku.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 23:44
Já eruð þið vinkonurnar þeirrar skoðunar. Óje.. gamanaðessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 23:55
Polly og Anna, ætlaði að kíkja á ykkur stelpurnar, en bloggið ykkar er læst. Ég á vinkonu sem er tvær manneskjur líka. Viljið þið hitta hana?
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 23:56
Ég veit fátt um Beckham. Hann virkar frekar þunnur í viðtölum. En hann hafði vit á því þegar hann skaust upp á stjörnuhiminn að ráða sér góða PR stofu sem svo sannarlega kann til verka. Nýtir öll "trixin" til hins ítrasta í að halda nafninu á lofti. Það er snilld. Margir sem hafa haft sömu tækifæri til vinsælda og Beckham hafa ekki áttað sig á þeim möguleikum sem góð PR vinna getur skapað.
Jens Guð, 11.8.2007 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.