Leita í fréttum mbl.is

BLÁMI

1

Í dag er ég blá.  Voða gaman.  Það rignir og allt er fremur þungbúið og ætli það sé ekki bara rosa lægð sem liggur yfir landinu, svona til að gera mann alvarlega þunglyndan.

Ég er að hlusta á Workingman´s blues með Dylan og það er fullkomið blámalag.

Væruð þið í að benda mér á fleiri góð.  (Nei ekki pabbi minn kæri og enga aulafyndni).

Ég ætla nefnilega að halda blámanum í mér aðeins lengur.

Komasho!  Einhver???

Úje


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

sowwy, hlusta aldrei á músík nema inn á milli í útvarpinu. Kann ekki að finna lög í tölvunni og nota heimsljósið í svollis æfintýraleiðangra.

Hey já, kallinn er fundinn og á heimleið, ég athuga nærumálið

Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 20:34

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

æj, það er svo gott að vera stundum blár.....

það getur fylgt því svo mikil ró

Hrönn Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 20:59

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 21:05

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

úps það kom ekki.

Þetta lag er finnst mér æðislegur Blámi.

Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 21:08

6 Smámynd: Ragnheiður

klikkvænt ?

Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 21:22

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nýtt orð í orðabókina.  Klikkvænt. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 21:26

8 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Klikkvænt er þá í bláu letri og undirstrikað, þá er hægt að smella bara á það, Hrossið mitt. Gott að karlinn sé á heimleið og vonandi eru nærurnar á sínum stað. 

Já, það er stundum þægilegur fílíngur að vera blá... njóttu heillin. Ég kann ekkert á svona lagalinka og strákarnir mínir fíla ekki bláa tónlist....Knús 

Bjarndís Helena Mitchell, 9.8.2007 kl. 21:29

9 Smámynd: Ragnheiður

ég fattaði hvað það þýðir en orðið er ótrúleg smart samt ! Ég verð að fara að safna þessum orðum í tölvuna hjá mér

Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 22:20

10 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Maður kópíerar línuna á wordskjal og ýtir á bil-takkann, þá verður línan klikkvæn. Kópíerar hana svo yfir á kommentið! Það virkar hjá mér.

Knús í bæinn!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 00:43

11 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

http://www.youtube.com/watch?v=RMmqYwaDg7s  

Þetta lag er klikkað!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 00:45

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég hreinlega elska Black Sabbath og naut mín í botn.  Crimson lagið æði. Takk gott fólk fyrir lög.  Líka þau sem ekki voru "klikkvæn". 

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.