Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
ER HÆGT AÐ TRYGGJA - EFTIRÁ?
Við fjárfestum í rista- og kaffivél í gær, og það eitt og sér er ekki í frásögur færandi. Ristavélin er geggjuð, með allskonar fídusum, gott ef hún bakar ekki brauðið bara áður en hún ristar það. Allt að því. Þegar gengið var frá kaupunum spurði afgreiðslumaðurinn okkur hvort við vildum RISTAVÉLATRYGGINGU? Nebb., við héldum ekki, það er ábyrgð á vélinni og ristavélar eru ristavélar, ekki búslóð eða málverk eftir Kjarval.
Ég hef enfaldar þarfir og einfaldan smekk þegar kemur að ristuðu brauði. Ég vil einfaldlega rista það. Eftir smá pælingar og stillingar, hingað og þangað, skellti ég brauðinu mínu í vélina. Allt fór vel af stað en eftir ca 3 sekúndur, bræddi vélin flotta með öllum fínessunum úr sér.
Hm.. hefði ég átt að taka ristavélatryggingu? Það kemur í ljós þegar ég arka af stað með ábyrgðarskírteinið og vélina undir hendinni á morgun.
Er það ég eða er lífið sífellt að verða flóknara og flóknara?
Bítsmí!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ristavél =brauðrist
eða er þetta alveg ný græja, sambyggð kaffivél plús brauðrist ?
Mynd af græjunni þá takk fyrir...
Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 17:42
Tókstu hana úr umbúðunum áður en þú ýttir á start.
Þröstur Unnar, 9.8.2007 kl. 18:04
?
Þröstur Unnar, 9.8.2007 kl. 18:04
Ef það eina sem þú gerðir var að setja hana í samband og brauð í, þá ætti 2ja ára skylduábyrgðartrygging söluaðila að ná yfir þetta tjón.
Ívar Jón Arnarson, 9.8.2007 kl. 18:29
Djísús Jenný, hvað gerðiru eiginlega við ristavélina ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.8.2007 kl. 18:46
hún fór áreiðanlega með hana með sér í bað, búin að kveikja á kertum og vefja sig inn í teppi og hefur áreiðanlega ekkert séð hvað hún var að gera, þessi elska
Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 18:50
Ég tók ristavélina, stakk í samband og setti brauð í. Kommon ég er ekki alveg úti að aka. Þetta ar 1 stkl. kaffikanna og 1 stykki ónýt ristavél. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 18:52
Vonandi var hún ekki keypt í ELKÓ? Ég þekki eina sem keypti þvottavél þar (dýra). Það kviknaði í vélinni þegar hún var rúmlega ársgömul en vélin var í 3 ára ábyrgð. Allt innbú eyðilagðist og eigandi slasaðist. Ekki fékk hún vélina bætta og alls ekki nýtt innbú. Það stefnir í málaferli. Vélin var keypt í ELKÓ.EKKI KAUPA NEITT ÞAR . Gangi þér vel að reyna að fá aðra ristavél.Og taktu ristavélatriggingu næst
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 19:02
svona... viðurkenndu það..... þetta var hnoðað brauðdeig sem þú tróðst ofan í helvítis vélina.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.8.2007 kl. 19:10
Ristavél, er það eitthvað nuddtæki fyrir fæturna? Er kannski átt við brauðrist? Vonandi.
Ágúst Ásgeirsson, 9.8.2007 kl. 19:16
Í minni fjölskyldu heitir það ristavél og mun heita svo um ókomna framtíð. Allir "góðhjartaðir" prófarkalesarar verið úti að leika
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 19:25
það er ekki hægt að vera úti að leika, það er rigning ! Plís megum við böggast í þér Jenný ? Plís *hvolpaaugu*
Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 19:30
Mjög súrrealísk saga af fjölfídusa ristavél, maður verður að fylgjast með framhaldinu.
Ágúst Ásgeirsson, 9.8.2007 kl. 19:30
JÁ en þú RISTAR EKKI EFTIR Á....."Tryggingarfélög" lifa á fólki sem er þorir varla að fara út í búð án þeirrar tilhugsunar í maganum að hettuklæddur ræningi ræni þá ... Ég er sammála þér.. það er stór munur á að tryggja ristavél og kjarvalmálverk.
Brynjar Jóhannsson, 9.8.2007 kl. 19:38
Sögunni sennilega lokið Ágúst, þar sem vélarfjandinn slær út rafmagnið ef ég er að leika mér með hana. Á mogun fæ ég nýja RISTAVÉL og kannski verður framhald þegar hún kemur í hús.
Vertu inni Hrossí mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 19:38
Heitir líka RISTAVÉL á mínu heimili....
...þrátt fyrir ótal háðsglósur um ristavél - stígvél......... og hver veit hvað ......
Hrönn Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 20:08
AULAR OG FÍBBL
Notist eftir þörfum
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 20:26
alltaf kallað ristavél á mínu heimili. sb. hrærivél og þvottavél. Hrærivél hrærir, ristavél ristar, þvottavél þvær þvott.
samkv. gárungum hér í kommentakerfi væri hrærivél, deighrærari og þvottavél fatasnúari
Hárþurrka er líka kölluð þurrkvél og ryksuga suguvél.
Vill einhver slást
Jóna Á. Gísladóttir, 9.8.2007 kl. 20:49
ég á hrærivél, þvottavél og þurrkara en ég á líka brauðrist....hef ekki átt ristavél. Þori ekki að kaupa svoleiðis, þetta bilar bara ¨!
Ragnheiður , 9.8.2007 kl. 22:41
Heitir þá þurrkarinn þurrkuvél alveg eins og hárþurrkan? Og straujárnið straujuvél, ofninn hitavél og ryksugan suguvél?
Þetta heiti BRAUÐRIST. Brauðrist, brauðrist, brauðrist, brauðrist.
The fight is on! ;)
Svala Jónsdóttir, 9.8.2007 kl. 22:42
Svala það heitir það sem þú villt að það heitir (alvegsamahvaðþettadraslheitirkall)
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 22:57
villt að það HEITI meina ég, arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.