Miđvikudagur, 8. ágúst 2007
KJAFTSHÖGG FRÁ BRYNJU...
..Nordquist, hinn ömmunni hans Olivers. Hún var ađ senda mér stjörnuspá yfir öll merkin og ég get ekki beđiđ eftir ađ flísa bloggvini mína niđur í öreindir sínar, međ ţví ađ sýna hiđ sanna innrćti ţeirra.
Ég byrja á mér og húsbandinu.
Moi:
Steingeit (21. desember - 20. janúar):
Ţú ert stífur og vansćll vinnualki, fastur í tilgangslausum siđum og reglum, alltaf ađ skipta ţér af öđrum og segja ţeim ađ gera ţađ sem ţú getur ekki gert sjálfur. Ţú ert snobbađur og ţráir stöđutákn, enda međ minnimáttarkennd sem ţú heldur ađ hćgt sé ađ breiđa yfir međ titlum og merkjavöru.
(Hm.. DKNY kjólarnir og fleiri slíkar flíkur hanga upp í skáp og steinhalda kj.... Ég er kontrólfrík en ţađ er bara af ţví ég veit betur en allir ađrir). Ég snobbuđ? Ég er sökker fyrir "hard times". )
Húsband:
Naut (20. apríl - 21. maí): Ţú ert latur og ţrjóskur, enda löngu stađnađur og fastur í sama farinu. Peningar og ţćgindi eru ţađ eina sem ţú hugsar um, enda háđur nautnum, mat, sykri og skynörvandi efnum. Ţú hreyfist ekki úr stađ og selur sannfćringu ţína hćstbjóđenda. Ţú ert lítiđ betri en stífluđ rotţró.
(Fyrir utan sykurinn ţá stemmir ţetta 100%. Mađurinn er ekki heima, en hann á eftir ađ lesa ţetta en ég verđ dauđ fyrir honum).
Bara í gríni!
Langar einhvern ađ heyra sannleikann um sjálfan sig?
Ćdóntţinksó!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já endilega. Ég er krabbi, láttu ţađ koma ég ţoli ýmislegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 19:35
Auddađ jennsla, shoot.
Ţröstur Unnar, 8.8.2007 kl. 19:36
Endileg hef veriđ í vandrćđum međ ađ skilgreina sjálfa mig hihi
Er vog.
Ólöf Anna , 8.8.2007 kl. 19:36
hmmmmm ég er ekki viss - kannski.....
....og ţó......
Jú láttu ţađ bara koma - Tvíburi!
Hrönn Sigurđardóttir, 8.8.2007 kl. 19:45
ok ok komdu međ hversu frábćr, víđsýnn og mannelskulegur vatnsberinn er. Ég er tilbúin.
Garún, 8.8.2007 kl. 19:47
vog takk slass...
Ragnheiđur , 8.8.2007 kl. 19:49
Já endilega ég bíđ spennt.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.8.2007 kl. 19:56
Dú-dú, ertu hrútur? Jennsla er so krúttlegt. Bálreiđ?
Heimta Hrússa jennsla.
Ţröstur Unnar, 8.8.2007 kl. 20:03
Já.....eiginlega varđ ég pínu spennt viđ ţennan lestur......! Ég sá ađ ţađ var komin fram í dagsljósiđ einn tvíburi og ég bćtist í ţann hóp!
Sunna Dóra Möller, 8.8.2007 kl. 20:04
Dúa! Ég skal hjálpa ţér ađ kveikja bál í Ţresti......
Viđ getum sungiđ á međan svona a la Árni Johnsen - kveikjum eld.......
Hrönn Sigurđardóttir, 8.8.2007 kl. 20:12
Jenný! Komdu fyrst međ tvíburann!!!! Ég er ekkert rosalega ţolinmóđ.....
Hrönn Sigurđardóttir, 8.8.2007 kl. 20:17
ég fiskur gleymdi ađ segja frá ţví.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.8.2007 kl. 20:21
endilega, allt annađ en rugliđ frá Sumarliđa. Ég er ljón.
Huld S. Ringsted, 8.8.2007 kl. 20:22
ég hef misst af miklu sé ég. en sný mér bara ađ nćstu fćrslu
Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2007 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.