Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
KRÚTTBLOGG II
Þennan verð ég að skjalfesta áður en ég gleymi honum, en gullkornin hrynja inn þessa dagana.
Jenny Una Eriksdóttir var að troða böngsum og öðrum loðkvikindum í dúkkuvagninn. Vagninn tók ekki meir og bjarndýrið stóra og loðna, datt á gólfið aftur og aftur. Loks þraut þolinmæðina hjá barni og ég heyrði hana segja hátt og ákveðið (um leið og hún þrykkti kvikindinu af öllu afli ofan á hrúguna):
"VERTU KURR ÓLÁNIÐ ÞITT"
Amman þarf greinilega að fara að ritskoða sig aðeins, að minnsta kosti þar til barnabarn nær þriggja ára aldri, en það verður þ. 30. desember n.k.
Veriði svo kurr þarna ofvirklarnir ykkar.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þau eru einstök krútt á þessum aldri. Ég hef verið að ræða við ömmukútinn (3ja ára) komandi litlu systur og sting upp á alls konar nöfnum fyrir hana. Ekkert nafn hefur verið kútnum þóknanlegt á bumbubúa mömmu hans. Svo amman brá á það ráð að endurtaka tillögur að nokkrum vel völdum nöfnum. Kúturinn sá strax í gegnum það og sagði af festu: "*Amma, við erum búin að ræða þetta".
krossgata, 8.8.2007 kl. 14:24
LOL, þau eru óborganleg á þessum aldri. Þegar minn yngsti var 2-3 ára var hann með bíladellu og tækjadellu mikla. Vildi fá að vita nöfnin á öllum bílum vinafólks okkar. Svo einn daginn var ég að keyra honum í leikskólann, þegar við keyrum framhjá ryksugubíl. Ég vissi ekki hvert hann ætlaði, kallaði hástöfum "ryksjúgubílí ryksjúgubílí"!! og vildi greinilega að ég myndi stoppa til að hann fengi að prófa herlegheitin..... Sá var sár þegar ég gat það ekki.
Bjarndís Helena Mitchell, 8.8.2007 kl. 14:31
Díjj - bloggheimar eru fullir af ofur krúttilegum börnum. Þetta hjálpar ekki skynsemisröddinni sem er búin að ákveða að það séu minnst 5 ár í að ég eignist börn. Getur maður leigt svona krútt einhverstaðar?
Birna Dís , 8.8.2007 kl. 14:32
Það má alltaf fá að passa svona við og við amk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 14:45
hehehehe á þessum aldri eru þau líka eins og litlar orðaryksugur, það er alveg nóg að glopra einusinni út óheppilegu orði. Næst glymur orðið í áttræðisafmæli langafans eða á einhverjum álíka ópassandi stað.
Ragnheiður , 8.8.2007 kl. 14:48
Je, það hefur komið í kollinn á manni ýmis orð sögð í hugsunarleysi. Best að passa sig. en það er sko alveg á hreinu að Jenny Una er ekkert ólán.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.8.2007 kl. 15:43
Hahaha, já, allt sem fer inn um eyrun á þessum krílum skilar sér út um munninn. Eins gott að gæta að sér
Birna Dís bíður ekki í 5 ár með þessu áframhaldi
Ragnhildur Sverrisdóttir, 8.8.2007 kl. 15:48
Það sannast oft gamla máltækið, 'Betri er belgur hjá en barn´
Svava frá Strandbergi , 8.8.2007 kl. 16:05
Þú verður að fá þér upptökutæki!
Edda Agnarsdóttir, 8.8.2007 kl. 16:07
yndislegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 16:59
ofvirkill - þetta fer í orðabókina. „Ég heiti Anna og ég er ofvirkill“
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 17:21
rólegasta fólki þrýtur þolinmæði. Ólán er pent og vel valið orð. Ótrúlega þroskuð hún Jenny Una
Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2007 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.