Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
BÚMMERANG HEILKENNIÐ
Allt kemur í hausinn á manni aftur, eins og búmmerangið, sem æðir alltaf til baka. Þetta á við bæði um gott og vont.
Í þessu tilfelli veit ég ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. Eða réttara sagt skammast mín eða glotta illyrmislega.
Um daginn var allt vitlaust á blogginu vegna Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hvatti fólk til að fylgjast með Pólverjum sem væru að stelast til að veiða í dýru og flottu laxveiðiánum, handsama "þjófana" og halda þeim þar til lögregla kæmi á staðinn. Ég kallaði þetta rasisma og taldi að þarna væri verið að ráðast með ljótum hætti að ákveðnum hópi fólks sem er 2% þjóðarinnar. Það kviknaði í kommentakerfinu mínu. Það þarf ekki að hafa fleiri orð um það. Sum efni eru eldfimari en önnur.
Í kvöld, sem oftar, var ég að horfa á fréttirnar á Fox.
Haldið þið ekki að Bretar ætli að fara að setja upp skilti á öllum mögulegum og ómögulegum tungumálum, því þar í landi eru "bölvaðir útlendingarnir" að veiða álftir og annað fiðurfé sér til matar?? Hm..
Þeir hafa greinilega ekki heyrt af aðferðum okkar Íslendinga við að handsama veiðiþjófa eða eru Bretar svona mikið þroskaðri en við, að setja upp skilti með varnaðarorðum?
Mér fannst þetta með skiltin eimitt svo brilljant hugmynd þegar við ræddum þessi mál hérna um daginn en veiðikörlunum fannst svo mikil SJÓNMENGUN að þeim.
En ekki hvað.
Súmíbítmíbætmí!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Einmitt sjónmengun þeir eru nú bara svolítið krútttlegir þessir veiðikarlar, annars hef ég alltaf fýlað skilti obbovel sérstaklega þau sem benda mér á ef ég er að ýhuga eitthvað ólöglegt þar sem ég þekki mig ekki vel en það er bara ég.
KKV SKILTIS VINUR
Eva , 8.8.2007 kl. 04:08
Ég styð skiltin frekar en hitt. Ég las ekki þessa færslu hjá þér, en ef þetta er rétt að við Íslendingar eigum að fylgjast með Pólverjum að stelast í árnar ... hvað eigum við að gera ef við sjáum Íslending eða Kínverja stelast í árnar? Leyfa þeim að vera?
Annars hljóta þessir veiðimenn að geta fylgst með sínum djásnum sjálfir, fyrst þeir vilja ekki skiltin ... kostnaðurinn er svo mikill við að veiða í ánum, að ég trúi ekki öðru en að þeir geti ráðið fulltime verði á vöktum ...
... (sem þurfa þá að skilja pólsku? )
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 08:39
Vá hvað það er gott að byrja daginn á blogginu þínu - fékk eitt krúttblogg - eitt blogg um æðislegan dag og eitt svona pínu kvikyndislegt Nú er ég reddý í vinnudaginn.
Birna Dís , 8.8.2007 kl. 09:12
Skilti á nokkrum tungumálum leysir hugsanlega einhvern vanda. Orðið rasismi er misskilið orð. Maður má ekki orðið hafa skoðun á hegðun útlendings án þess að það sé rasismi.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 09:39
Úpps, þarna er ég ekki nógu skýr. Ég var ekki að hvetja til umræðu um rasisma eða þetta gamla mál um pólverjana. Auðvitað er allt í lagi að ræða það. Ég var nú kannski að meina, að þarna er sama málið, öðruvísi viðbrögð. Mér fannst það pínu fyndið.
Birna Dís, sem betur fer erum við ekki sammála manneskjurnar, um öll mál. Þó ekki væri. Ég á vinkonur sem eru ekki sammála mér varðandi túlkun á rasisma og ég er búin að ná úr mér fýlunni vegna þess.. En þegar tekinn er fyrir einn hópur fólks, honum áætluð einhver sérstök hegðun (neikvæð í þessu tilliti), þá túlka ég það sem rasisma. En það er bara ég.
Ég ætla að skella inn nýrri færslu hér fyrir ofan svo ég fái ekki Íslenska laxveiðimenn í hausinn. Þeir eru svo helvíti klárir karlarnir og fylgnir sér og við erum búin með þessa umræðu.
Góðan daginn dúllurnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.