Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
UPPGJÖR DAGSINS
Eins og ég bloggaði um hér fyrir neðan, þá var Jenny Una Eriksdóttir að stytta okkur stundirnar hér í dag. Fá okkur til að hlægja og skemmta okkur konunglega.
Það hélt áfram að vera gaman. Ég horfði á hörkugóða mynd Even Money, með mörgum af mínum uppáhalds leikurum eins og Forest Whitaker, Danny Divito og Tim Roth. Það sem kom á óvart við áhorfið var að Kim Basinger getur leikið. Það var skemmtileg og óvænt upplifun. Hún tók ekki eina einustu "Súellen" í varakipring. Endirinn var hálf flatur eins og oft vill verða. Ég fæ stundum á tilfinninguna þegar ég horfi á amerískar bíómyndir, að leikstjóri myndarinnar sé geðveikt metnaðarfullur og flottur listamaður en að samningurinn hans renni út þegar gera á endirinn og að það sé fenginn einhver bölvaður nýgræðingur í fyrsta bekk í kvikmyndaskóla til að leikstýra "the end". En hún var þess virði að horfa á samt.
Fyrir utan að horfa á mynd og vera í samneyti með mínum heittelskaða (sem sjaldan er heima að kvöldi til), borða góðan mat og hafa hana Jenny Unu, átti ég góð samtöl við eins og tvær eðalvinkonur. Við aðra ræddi ég um bókmenntir og listir (hehe), okok við ræddum bókmenntir og ritlist og erum báðar alveg trylltar áhugakonur um slíkt. Ásta Sigurðar, var rædd ofan í kjölinn. Ójá. Tíminn auðvitað flaug og þar sem ég hef ekki enn lært að skipta mér í tvennt (jafnvel þrennt) eða brjóta tímamúrinn (við höldum bara að tíminn sé til sko) varð ég að skvísa myndinni inn á milli samtala. Við hina vinkonuna ræddi ég landsins gagn og nauðsynjar sem verða ekki tíundaðar hér að sinni. Símtalið tók til margra tilfinninga, hláturs, kvikindiskurrs, smá búhús og svo ræddum við uppeldi. Eða skort á því, eiginlega. Börnin í dag (dæsihneyksliskall).
Ergo:
Dagurinn fór langt fram úr væntingum.
Gleymdi ég að segja að ég las AA-bókina eins og m-f, talaði trúnaðarkonu mína til tunglsins og nú mala ég eins og geðgott ungabarn. Agú!
Einhverju við þetta að bæta?
Ædónþeinksó.
Súmí!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nú er ég glöð góða nótt svítí
Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2007 kl. 00:47
Góða nótt Jónsí mín og takk fyrir daginn. Stundum rætist svo ótrúlega vel úr öllu af því að það er til svo gott og skemtilegt fólk
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 00:49
Þar fékk ég það sem vantaði fyrir svefninn - og mikið djö.... kemurðu mörgu í verk á einum degi ... Smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 00:51
Maður er nottla svo fjölhæfur. Þið ættuð að vita hvað ég gerði sem ekki komst á blað (svakalegaskömmustulegurogeldrauðuríframankall).
Smjúts á ykkur allar og mig í leiðinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 01:25
Dúa hvernig væri að skipta út myndinni. Þú kemur inn á nóttunni dragandi saklaust barnið hana Völuskott með þér þegar hún á löngu að vera sofnuð. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 01:27
Hrönn Sigurðardóttir, 8.8.2007 kl. 07:10
Er einmitt að lesa The big book og er að byrja á því 4. Í annað sinn. 8 ár síðan síðast og hef haldið mig við þann lífstíl síðann(að mestu). Svo var komið að því að laga aðstandaöndina mína og það gengur frábærlega.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 09:44
Flott Birna Dís, áfram svona. Við tökum þetta kjéddlurnar.
Sko, kíkið á myndina af henni Dúu vinkonu minni en hún er búin að skipta um mynd. Hún er bjútifúl þessi kona, en að kafna úr frekju (érsofyndin).
Loveugays.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.