Föstudagur, 3. ágúst 2007
DÆTUR MÍNAR ALLAR ÞRÁR Á FERÐI OG FLUGI
Það eru allir einhvers staðar. Sara fór til Englands í dag, fyrst til Manchester að hitta Eddu vinkonu sína og sjá glænýja barnið hennar hann Kjartan. Helga frumburður og Jöklinn minn eru í París og fara til Maysu og Robba í Londres á laugardaginn. Maysan fer að vinna á einhverri tískuviku í Belgiu akkúrat þegar Helga er á leiðinni en þær hittast auðvitað strax eftir helgi ásamt Söru. Loksins hittast dætur mínar allar saman.
Errrik Quick pabbi hennar Jennyjarrr Unu Erriksdótturrr er að spila úti á landi með henni Ragnheiði Gröndal og húsbandið er að vinna. Jenny er hjá afa sínum í Keflavík og kemur til ömmunnar á morgun. Ég er sko alein og algjört fórnarlamb. Er það ekki dæmigert að allir skuli þeytast í allar áttir á sama tíma? Ég vil hafa alla á réttum stað. Segi svona.
Ég hlakka samt svakalega til þegar haustar að, kertaljósasísonið byrjar og allir eru hættir á flandrinu mikla.
Svei mér þá hvað það verður notalegt.
Súmígörls!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég get lánað þér börn Jenný mín, hvað viltu mörg ?? Ég væri sko meira að segja til í að taka við þeim óhreinum til baka heheh
Guðrún B. (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 21:54
Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 21:54
Ég þrái að vera með þeim hehehe eru þær ekki þrjár, varð að skipta mér af þessu, annars er ég ógeðsl. busy en það er svooo gaman með börnunum
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2007 kl. 21:59
Já sérstaklega þegar maður er með 2 gaura að slást með prikum.. úff
Guðrún B. (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 22:07
OMG. Hvað þetta er ruglingslegt. Það renna bara fullt að borgarnöfnum, löndum, nöfnum, föðurnöfnum, selebretís nöfnum....
Jóna Á. Gísladóttir, 3.8.2007 kl. 22:38
seleb hvað?? Ég varð að útskýra nákvæmlega hvers vegna ég á bágt Jóna mín. Búhú!
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 22:42
Bilaðist þegar ég las þetta yfir, doldið mikið af staðarnöfnum og nöfnum hahaha. Enda mín fjölskylda ofvirk í meira lagi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 22:43
Jenný - nú held ég að næsta skref hjá tæknimönnunum á Moggabloggi sé webcam möguleiki fyrir einmana bloggkonur eins og okkur. Nú er meira að segja unginn minn farinn út á lífið, húsbandið ennþá í Rössíu og sú eldri að vinna í apótekinu í honum Kópavogi - BÚHÚ
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 22:47
Úff - ég verð þreytt..........
Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2007 kl. 22:47
Djö eruð þið heppnar... ég sit uppi með allt pakkið
Jóna Á. Gísladóttir, 3.8.2007 kl. 22:48
Ég var eimitt að pæla í því og var jafnvel að hugsa um að blogga um það afhverju bloggvinkonur mínar, þær bestustu, hafi ekki meilað mér. Ekki ætla ég að meila ykkur addna, þið eigið að taka fyrsta skrefið, það er ég sem er fórnarlambið.
Búhú
Já hvernig væri að skella upp webcam. Hvað þarf ég að kaupa?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 22:55
Kjellingar......ekkert mál. Skil ekki boffs í jenslunni.
Þröstur Unnar, 3.8.2007 kl. 23:09
Eða er ég á Barnalandi?
Þröstur Unnar, 3.8.2007 kl. 23:10
Hahaha, meira ruglið,
Jenny hvað er meilið þitt ? Ég skal senda þér eitthvað sniðugt
Guðrún B. (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 23:12
You´ve got mail
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 23:13
....ég er nú bara eins og kúkurinn í lauginni........
Fæ aldrei póst!
Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2007 kl. 23:20
Meilimeilimeili
Þröstur Unnar, 3.8.2007 kl. 23:27
Dætur mínar ALLAR ÞRÁR ? ..... allar þrjár er það ekki ? ..... ekki að ég hafi efni á því að vera að rífa mig þar sem ég er skrifblindur ...
Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 23:47
Já! Er það ekki Dúa.......? Við skulum sko senda hvor annari tíuþúsundmeil.....
Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2007 kl. 23:49
ég vissi ekki að kúkurinn í lauginni fengi aldrei póst... hélt það væri kúkurinn í klóstinu
Jóna Á. Gísladóttir, 3.8.2007 kl. 23:50
Nei Dúa, þær eru að rotta sig eitthvað saman gegn okkur.
Þröstur Unnar, 3.8.2007 kl. 23:50
Á að standa ÞRJÁR ROFL en ætla ekki að laga þetta ég er svo frumleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 23:54
....enda geta þær þrjár þráð að fljúga til framandi landa og verið þráar á meðan.....
Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2007 kl. 23:56
ég sé að þú átt ekkert bágt lengur hohoho
Ragnheiður , 4.8.2007 kl. 00:04
Bíddu er Hrönnsla búin að skipta um peysu??
Jenný Anna Baldursdóttir. Ég á síðasta mail. Komma so
Jóna Á. Gísladóttir, 4.8.2007 kl. 00:04
Hmmm.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 00:06
....setti hina í þvott......
Hrönn Sigurðardóttir, 4.8.2007 kl. 00:14
Sendu mér póst Dúa. Ekki halda framhjá!
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 00:32
more mail
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 00:37
jebb áður en ég varð sla.......
híhíhí
Hrönn Sigurðardóttir, 4.8.2007 kl. 00:43
Dúsla gúkkulaðilúsla ROFL
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 00:47
gúkkulaðirússla átti þetta að vera rússlan mín. GUBB og Hrönn-SLA vertu til friðs í hreinni peysu addna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 00:48
Ég get svarið það ef ég les yfir kommentin hérna þá sé ég að ég er á geðveikarahæli, í alvörunni sko.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 00:50
Jenny kemur eftir þrjú. Tala við þig í fyrró.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 01:03
Vúúú.. ekkert minna en það hehehehe....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.8.2007 kl. 01:24
Er hann trommari???
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 4.8.2007 kl. 01:31
Já Kalli minn, hann er það hann Erik, þú átt væntanlega við hann?
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 01:33
Hann er frábær trommari.
Bestu kveðjur frá Kalla tromm.
Karl Tómasson, 4.8.2007 kl. 01:45
Vohó..hvar hef ég verið?
Brynja Hjaltadóttir, 4.8.2007 kl. 02:19
Mar fer svo snemma sofa í úttlandinu að það er ekki hægt að fylgjast með.
Edda Agnarsdóttir, 4.8.2007 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.