Leita í fréttum mbl.is

STRÍÐSFRÉTTIR FRÁ EYJUM

 

Það er eins og að lesa fréttir frá vígvelli að lesa hana þessa.  Eins og það sé eðlilegasti hlutur í heimi að:

"Fangageymslur lögreglunnar voru fullar í nótt. Mikil ölvun var í bænum og aðstoðaði lögregla marga við að komast heim eða í fangageymslur. Engin alvarleg slys eða ofbeldi átti sér stað að sögn lögreglunnar."

Sem sagt enginn alvarlega slasaður þrátt fyrir að fólk sé búið að drekka á sig óþrif.

Er þetta normal ástand eða hvað?  Ég á ekki krónu.  Spurningin er hvernig þessu vindur fram ef ástandið er orðið svona ÁÐUR en þjóðhátíðin er sett.

OMG

Súmí.


mbl.is Engin alvarleg slys eða skemmdir í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dís

Þetta er ágætis byrjun - þeir verða búnir að loka alla inni þegar hátíðin hefst

Birna Dís , 3.8.2007 kl. 10:39

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Haha aðstoðaði fólk við að komast heim eða i fangageymslur.  Þurfti að fara inn í fréttina til að fullvissa mig um að þú værir ekki að fabúlera.  Hvað segir þetta okkur ? jú í fyrsta lagi að þarna var eingöngu um vestmanneyinga að ræða ekki satt ? ekki hafa þeir skutlað fólkinu upp á land, eða að þeir sem voru utanaðkomandi hafa verið aðstoðaðir í fangageymslur.  Ég hef aldrei heyrt svona tekið til orða, að fólk væri aðstoðað í fangelsi heheheeh.. en það er auðvitað nýr flötur á fangelsismálum.  Merki um breytta tíma ???

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.8.2007 kl. 10:44

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það verður nú að leifa þeim hörðustu að blása út þetta verður frábær þjóðhátíð.

Georg Eiður Arnarson, 3.8.2007 kl. 10:49

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Þetta er bara sem að allir vissu það byrjar ekki vel og endar ekki vel því miður. Alveg sama hvernig veðrið er.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2007 kl. 10:53

5 identicon

Er ekki sagt í fréttini að 2 hafi þurft að gista fangageymslu vegna þess að þeir eru grunaðir um að stela bíl,aðrir sem gistu hafi fengið gistingu út af veðri???????

? (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.