Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
KOSSAÓÞOL OMG!
Samtök samkynhneigðra í Danmörku hafa skipulagt mótmæli fyrir utan ítalska sendiráðið í Köben til að mótmæla því að tveir ítalskir hommar voru handteknir fyrir að kyssast á almanna færi.
Kossar verða rosalega áberandi fyrir utan sendiráðið í dag. Aumingja sendiráðsstarfsmennirnir. Blygðunarkennd þeirra verður særð. Ó svo særð.
Það hlakkar í mér.
Bölvaður skinheilagleiki alltaf hreint.
Þessi hugmynd að mótmælum er algjör snilld. Veinandi snilld.
Úje
![]() |
Mótmælt með kossum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 2987750
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
væri kannski ráð að mótmæla fleiri atriðum með kossum
Rebbý, 2.8.2007 kl. 10:12
Ég þangað, algjör sucker fyrir góðum kossum....
Heiða Þórðar, 2.8.2007 kl. 10:39
Þetta er allaveganna friðsöm mótmæli hohoho
Ragnheiður , 2.8.2007 kl. 10:41
Sá sem fattaði upp á þessum mótmælum ætti að fá verðlaun - Mikið assg... væri gaman að vera fluga á vegg þarna einhvers staðar við sendiráðsgluggana - tíhíhí
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 11:02
hahaha gott hjá þeim
Huld S. Ringsted, 2.8.2007 kl. 11:04
Spurning hvort þessir í Saving Iceland ættu að fara í skrúfusleik
Guðfinna (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 11:05
Spurning um það Guðfinna hvort Saving fuck... Iceland myndu særa enn frekar blygðunarkennd íslenskra borgara. Muhahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 11:14
Nú skil ég hvorki upp né niður. ítalskir hommar kysstust... hvar? Í Danmörku. Ítalíu? Þeir voru handteknir... af hverjum? Danskri lögreglu. Afhverju eru þá mótmæli fyrir utan Ítalska sendiráðið. Afhverju ekki fyrir utan Danska löggustöð. Anybody... ?
Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 14:05
Sko ég klippi þetta út í pappa fyrir þig Jónsí mín:
1. Hommapar sett í fangelsi á Ítalíu fyrir að kyssast opinberlega.
2. Dönsk samtök samkynhneigðra sympatisera auðvitað með sínu fólki og ákáðu að mótmæla fanelsisdóminum fyrir utan ítalska sendiráðið í Köben.
3. Brilljant aðgerð, brilljant hugmynd.
Lovejú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 14:27
Takk Jenný mín. Það er svo gott þegar einhver er tilbúinn til að klippa út fyrir mann. Ég þarfnast þess ansi oft. Svona klippimynda.

Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 19:16
Jóna sá að ég tók frekar hallærislega til orða. Meinti þetta ekki illa. Ég er fíbbl. Slapp, slapp in my f.....g face. Smjúts og sorrí. ARG I hate myself
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.