Laugardagur, 28. júlí 2007
LAUGARDASANNÁLL..
..eđa framhald frá ţví rétt fyrir kvöldmat. Hér er búiđ ađ vera mikiđ stúss og mikil gleđi. Jenny Una Errriksdóttirrr er búin ađ borđa franskar kartöflur (bara svona smá trít), ís og pínulítiđ nammi (samt ađeins meira en móđirin sagđi til um, ussss), hún er búin ađ fara í bađ og leika sér helling og ađ lokum lásum viđ eina Emmubók og eina Alfons Ĺberrrrgbók (Einar Áskel). Ţađ var mikiđ rćtt um hvort hamarrrinn sem Alfons dúndrađi á puttana á sér hefđu framkallađar miklar blćđingar úr fingri pilts. Eins og allir vita ţá er Jenny Una sérstök áhugamanneskja um blóđ, sko ţađ blóđ sem sleppur óforvarandis leiđar sinnar ţegar göt koma á líkamann, eins og ţegar Emma dettur og Alfons Ĺberrrg ber á fingur sér. Eftir lesturinn var rabbađ heilmikiđ um plástra. Kisuplástra, bangsaplástra og andrésarplástra. Litir og lögun sömu plástra bar líka á góma.
Nú sefur Jennslubarniđ međ hönd undir kinn, međ slatta af tuskudýrum í kringum sig og hún er bara fallegust.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ef ég mundi klippa stólinn og kjúkklingabeinin í burtu, ţá ćtti ég nákvćmlega svona stelpu einhverstađar í tölvunni minni, ótrúlega líkar, hmmm.
Ţröstur Unnar, 28.7.2007 kl. 23:28
Eru reyndar franskar Ţröstur minn, reyndar sá ég mynd af litlunni ţinni um daginn og fannst ţessar skottur frekar áţekkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 23:33
ji minn hvađ mađur hefur ţađ gott í stólnum međ franskar. Litlu náttbuxurnar međ hjörtunum toppa svo máliđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 10:29
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.7.2007 kl. 10:57
Viđ eigum alla Alfons Ĺberg ţćttina á disk, notum ţá "óspart" til ađ undirbúa ţann eldri fyrir tungumáliđ.
Skemmtilegar bleiku peysurnar og svunturnar sem einstćđi pabbinn gengur í, ađ ég tali ekki um dúkkurnar sem Alfons leikur sér međ. Smá barátta í gangi á ţessum árum.
Maja Solla (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 10:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.