Miðvikudagur, 25. júlí 2007
FÓRNARLÖMB
Góða skapið hvarf eins og dögg fyrir sólu þegar ég las viðtengda frétt. Það var ekki endilega vegna þeirrar fullyrðingar um að fegurðarsamkeppni barna laði að sér barnaníðinga, því það vissi ég. Það sem stuðar mig er að lesa um dómgreindarlausar mæður eins og Jayne Harris, fyrrum fyrirsætu, sem skráði börnin sín tvö í keppnina í fyrra. Hún segir útlit vera allt og engan tala við ljótt fólk. Þessi kona er kannski ein af fáum foreldrum sem klæða börnin sín upp í föt fullorðinna (oftast stúlkubörn), mála þau, og klæða eins og fullorðnar konur, sem orða skoðanir sínar á mannkostum, á svona opinskáan hátt.
Keppendurnir sumir, voru aðeins eins árs gamlir og gátu ekki gengið, aðrir voru með mikinn andlitsfarða eða í kjólum fyrir fullorðnar konur, að því er kemur fram á fréttavef Sky.
Nú hafa bresku góðgerðarsamtökin Kidscape gagnrýnt þessar keppnir harðlega og benda einnig á að þær laði að sér barnaníðinga.
Hver á að gæta hag þessara barna ef foreldrarnir eru svona?
Jösses!
Góðgerðastofnun varar við fegurðarsamkeppnum barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2987284
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Við hin verðum að reyna að gera það þá með því að styðja ekki slíkar keppnir.
Ragnheiður , 25.7.2007 kl. 17:34
Mér finnst þetta algjört ógeð þessar barnafegurðarkeppnir og það er eitthvað að foreldrum sem fara með börn sín í svona vitleysu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 17:38
Mér finnst þetta ógeð það verð ég að segja.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.7.2007 kl. 17:42
Ég er algjörlega, innilega, svakalega, 100% sammála þér. Þetta er ógeð! Sástu myndina Little Miss Sunshine? .... Frábær og yndisleg mynd - mér datt hún í hug þegar ég las bloggið þitt við þessa frétt.
Haldiði að það verði langt í það að svona keppni verði hér á landi? Eða náum við Íslendingar að vera fegurðarsamkeppnilausir fyrir börnin?
Knús til þín fyrir að skrifa um þetta!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 18:08
ég fór og leitaði að fréttinni um þessa konu, hún var í The Sun í gær. Það var óhugnanleg lesning. Og það fyndna er að þessi kelling er ekki nema þrítug og alls ekki falleg, samt heldur hún því fram að þau séu "bara svo falleg fjölskylda" það er rétt að krakkinn hennar er mjög sæt en hún dýrkar Jordan og er byrjuð að verða fyrir einelti í skólanum. Mamma hennar er veruleikafirrt og ég trúi varla að hún hafi einhverntímann verið fyrirsæta greinilega illa klikkuð kona þarna á ferð - og lítur út fyrir að vera amk fertug - hún þyrfti að komast undir hnífinn, segi svona. Ég verð bara svo reið þegar fólk er svona heimskt.
halkatla, 25.7.2007 kl. 20:09
Hef aðeins eitt orð yfir þetta: Sjúkt.
Þessar fegurðarsamkeppnir snúast ekki um sæta krakka, heldur eitthvað, sem lýsir sér aðallega í geðveilu og truflun foreldranna sem senda börnin sín í svona keppnir.
Allir krakkar eru sætir, það er ekkert hægt að keppa í því hvort eð er. Þess vegna hlýtur eitthvað allt annað að vera á bak við þetta alt saman.
Ég sá einmitt þessa mynd, Little Miss Sunshine, sem Doddi skrifar um hér að ofan. Maður var alveg með tárin í augunum yfir þessari geðveiki. Mikið svakalega finnur maður til með þessum krökkum sem foreldrarnir eru jafnvel búnir að heilaþvo eins og þessi sem fjallað er um í fréttinni.
Hreinn Ómar Smárason, 25.7.2007 kl. 20:26
skil ekkert í því að lög skuli ekki vernda börn gegn svona helvítis vitleysisgangi.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.7.2007 kl. 21:30
Og þetta er ekki bara í keppnum. Mér finnst ég oft sjá börn klædd eins og fullorðna. Fyrir nokkrum árum var ég stödd á hóteli í Victoria og sá þar litla stelpu í hermannabuxum og leiðurjakka. Ég giskaði á að hún væri svona tíu ára en kannski lítil eftir aldri. Næsta dag sá ég hana í sundi með foreldrum sínum og þegar hún var í venjulegum sundbol og maður sá barnslíkamann betur áttaði ég mig á því að hún gæti varla verið nema sex eða sjö ára. Mig langaði að fara og berja foreldra hennar.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 26.7.2007 kl. 07:15
Hola !
Varð að segja þér frá þessum videóum á Youtube sem heita Living dolls og eru þarna í 9 eða 10 hlutum. En þetta er um fjölskyldu (aðallega mömmuna) sem sendir dóttur sína í allar keppnir í Suðurríkjunum. Þú getur séð hluta 1 hérna:
http://www.youtube.com/watch?v=dwttqXiCE-I
Þetta er rosalegt!!!
Ósk Sigurðardóttir, 26.7.2007 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.