Leita í fréttum mbl.is

NEYÐARLÍNUR EÐA "HEITIR SÍMAR"

1

Eru til umræðu nú þegar fjöldahystería ríkir um heim allan vegna útgáfu Harry Potter bókarinnar og þar með afdrifum söguhetjanna í þeirri merku bók.  Það er sum sé talið, a.m.k. í Bretlandi, að mikið álag verði á viðkomandi "hotlines" af því fólk muni fara í sorg og aðskilnaðarerfiðleika eftir lesturinn.

Mér hefur fundist þetta pínu fyndið, pínu yfirdrifið, pínu hallærislegt og pínu aumingjalegt.

Svona var það víst líka þegar hinn væmni drengjakór "Take That" hætti samsullinu.

HVERS VEGNA VAR EKKI BOÐIÐ UPP Á SVONA ÞJÓNUSTU ÞEGAR BÍTLARNIR HÆTTU???

Þá væri maður kannski í betri málum í dag en raun ber vitni.

Bítsmí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Eða þegar Glaumbær brann... og fólkið fann.. til sorgar

Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 20:10

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Láttu mig muna það Jóna mín.  Man morguninn eftir í smáatriðum og var hann ekki markverður per c.  Dimmur dagur, dimmur dagur

Var að skrifa um hillusvip þar sem þú leikur eitt af aðalhlutverkunum.  Verður birtur innan tíðar.  Muahahahahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 20:13

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

LOL

Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 20:16

4 Smámynd: Ragnheiður

Lagaðu hjá þér draslið kona svo GuðrúnB geti kommentað á þínar ódauðlegu færslur.........

Lov

Ragnheiður , 21.7.2007 kl. 20:48

5 Smámynd: Þröstur Unnar

Munið þið virkilega eftir því þegar Glaumbærinn brann?

Þröstur Unnar, 21.7.2007 kl. 20:55

6 Smámynd: Ragnheiður

Nei auddað ekki ! heldurðu að mar sé antik ?

Ragnheiður , 21.7.2007 kl. 21:12

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég man eftir því þegar glaumbær brann ég var í mikli sorg þá svo var þessi kynslóð kölluð tína kynslóðin.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.7.2007 kl. 21:25

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já auðvitað man ég þegar Glaumbær brann, en ég var svakkkalega ung.  Ekki með aldur nema tæplega svo en komst alltaf inn því ég var í klíkunni.  Ég er antik og stoolt af því. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 21:29

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég þarf ekkert að laga, hér geta allir skrifað.  Það er eitthvað bilað hjá Guðrúnu hlýtur að vera.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 21:29

10 Smámynd: Ragnheiður

jæja jæja...allt í lagi....

Ragnheiður , 21.7.2007 kl. 21:49

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég man ekki eftir því þegar Glaumbær brann en þetta er partur af íslendingasögunum.  Brennunjálssaga... er það ekki?

Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 22:02

12 Smámynd: Þröstur Unnar

Gaargggg Jóna , þú manst það víst.

Þröstur Unnar, 21.7.2007 kl. 22:12

13 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehehheheehhe þið eruð svo fyndnar.....

Glaumbar..... man ekki eftir honum en man eftir Sigtúni!

Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 22:55

14 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

bær - gær - sær hvað er eitt æ á milli vina?

Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 22:56

15 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

eitt sinn voru a og e á skautum saman. Þau skullu saman og úr varð ae

Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 23:05

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jóna reytir af sér þessa dagana.  Heldur að hún sé fyndin

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987302

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband