Laugardagur, 21. júlí 2007
FRIÐARGÆSLULIÐAR - MINN AFTURENDI
Hermenn eru hermenn, alveg sama hvaða nöfnum er troðið á þá og hver sendir þá í stríð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hermenn S.Þ. (friðargæslumennirnir með byssurnar) liggja undir grun fyrir að misbeita valdi sínu gagnvart því fólki sem þeir eiga að vernda. Þetta er heldur ekki í fyrsta skipti sem þessir vopnuðu "englar" eru grunaðir um kynferðislega misnotkun. Núna eru þeir sakaðir um kynferðislega misnotkun á Fílabeinsströndinni.
Þetta hefur gerst nógu oft til að Kofi Annan sá sig knúinn til að taka upp hina svokölluðu 0-stefnu (zereo-tolerance) gagnvart þessum málum sem þýðir einfaldlega að slíkt athæfi verður með engu móti þolað.
Þá er að standa við það bara.
Meiksmísikk!
Friðargæsluliðar SÞ sakaðir um kynferðislega misnotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég veit um friðargæsluliða með rosa flottan afturenda. Kúlurass...oh...hvað ertu að blogga svona
Dúa (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 12:25
Ég veit líka um þann friðargæsluliða en hann hafði ekkert inni í höfðinu var það? Er það ekki draw-back? Híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 12:38
Hann er bara feiminn
Dúa (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 12:42
Nákvæmlega eða hitt þó heldur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 12:44
Þegar ég las um þetta fyrst, fyrir einhverjum mánuðum síðan, þá hefði ég þurft á áfallahjálp að halda. Þarna birtist misnotkunin á valdi og aðstæðum í sinni alverstu og ljótustu mynd. Ég þoli þetta ekki og því er ég er strútur í dag.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 13:03
.....hef heldur aldrei skilið hvernig er hægt að gæta friðar með vopnum......
Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 13:05
Hæ skvís. Ég er búinn að lesa fyrri blogg og er sátt við þig eins og alltaf. Gott að sjá Dúu kíkja hér inn "hæ Dúa" Nú ætti ég að vera up to date næstu daga, er komin heim í slökun. Knús á þig.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.