Laugardagur, 21. júlí 2007
ERU EKKI EINVHERJIR ŢARNA ÚTI...
...sem hafa í heiđri orđatiltćkiđ (málsháttinn) "í upphafi skyldi endirinn skođa"? Ţetta er einn af mínum uppáhalds og ég les alltaf endirinn á spennubókum áđur en ég fer ađ lesa fyrir alvöru. Ţetta geri ég til ađ geta notiđ bókarinnar í rólegheitum og ţurfa ekki ađ vera stressa mig yfir sögulokum.
Ástćđa ţess ađ ég er ađ röfla um ţetta svona snemma á laugardagsmorgni er einföld. Ég get ekki veriđ ein um nota ţessa ađferđ. Ţiđ Harry Potter lesendur sem eruđ búnir ađ grafast fyrir um endi bókarinnar, skelliđ sögulokunum hérna í athugasemdakerfiđ hjá mér. Hverjir dóu? Gefiđ mér sóđaleg smáatriđin.
Skvísmí.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Dćgurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hehehehehehehe - ţađ vćri svo hćgt ađ opna hjálparlínu fyrir ţá sem lesa bloggiđ ţitt..........
Hrönn Sigurđardóttir, 21.7.2007 kl. 09:07
einu sinni hélt ég ţetta í heiđri en ekki lengur...
halkatla, 21.7.2007 kl. 09:32
Tek ađ mér andlega ađstođ ţeirra sem ţurfa á ađ halda vegna óvćntra endaloka Pottersins.
Spila róleg lög á kassagítar. "Í leikskóla er gaman" o.fl.
Ţröstur Unnar, 21.7.2007 kl. 09:49
Sammála...ég vil sjá endinn ...og allt ţađ sóđalegasta! Ţá ţarf ég ekki ađ lesa bókina
Ester Júlía, 21.7.2007 kl. 09:58
rugludallur.
Aldrei á ćvinni hef ég skođađ endi á bók áđur en ég les hana. Í alvöru. Ég tími ţví ekki.
ţar sem ég hef aldrei lesiđ Harry Potter (hef ţó gert tilraun til ţess) ţá hef ég enga samkennd međ söguhetjunum. Er ţví í sannleika sagt slétt sama hver gefur upp öndina.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 13:05
Mér er líka slétt sama en ég held ađ Harry Potter lifi ţví ţađ ţarf ađ halda áfram ađ mylja gull. Sanniđ ţiđ til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 13:20
Ég er spenntust ađ vita hvort Rawlings nái ađ skrifa ađrar bćkur međ viđlíka vinsćldir. Ekki ţađ ađ hún ţurfi ţess peninganna vegna. Ţađ er ljóst.
Hefur einhver látiđ vita af bođi Ţrastar? Takk Ţröstur. nefnt lag hefur hljómađ í hausnum á mér síđan ég las kommentiđ ţitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 14:54
Var ađ kaupa mér Potter ... veit ekki hvađa masókismi réđ ţví ađ ég opnađi kommentakerfiđ hjá ţér núna. Sem betur fer eru bloggvinir ţínir og ađrir kommentarar ekki búnir ađ lesa bókina. Til öryggis kíki ég ekki á nćstu komment viđ ţessa fćrslu. Skamm!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.7.2007 kl. 15:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.