Þriðjudagur, 17. júlí 2007
SJÁLFSDÝRKANDI ALDARINNAR..
Viktoría Beckham gerir sig endanlega að fífli í nýju sjónvarpsmyndinni um flutninginn til Ameríku. Ég hef reyndar svo víðtækt ofnæmi fyrir þessari kjéddlingu sem og karlinum hennar að ég nenni yfirleitt ekki að lesa um hana.
Gagnrýnandi New York Post segir þáttinn vera "sjálfsdýrkunarsvall" sem kemur auðvitað ekki á óvart enda konan prótótýpan af sjálfsdýrkanda.
Lesið nánar um þáttinn hjá ágætri bloggvinkonu minni henni Stínu (www.stinajohanns.blog.is) en hún skrifar alvega bráðfyndna færslu um þáttinn sem hún sá í gær.
Af hverju er Viktoría svona vinsæl?
Bítsmí.
Sjónvarpsþáttur Victoriu sagður sjálfsdýrkunarsvall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjálfsdýrkun, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Bítsmí tú
Ég er með svipað víðtækt ofnæmi fyrir henni og fleiri "gellum" svipuðum sem tröllríða heimsbyggðinni..múhahahahaha oj...*skyrp* Má kannski ekki skyrpa á þínu bloggi ?
Þetta þyrfti að vera alvöru svall svo horfandi væri á það....öhhhh...hux....meira hux....neibb það dygði ekki...
Ragnheiður , 17.7.2007 kl. 17:34
viljiði hætta þessari öfund!! nei smá spaug, hún er alveg vitfirrt
halkatla, 17.7.2007 kl. 17:45
Ég þoli hana ekki, þetta þetta fína krydd.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2007 kl. 17:52
En hún er ógeðslega sæt.
Þröstur Unnar, 17.7.2007 kl. 17:57
Ég á bara ekki til orð. Hún er svo skemmtilega vitlaus að maður verður alveg heillaður. Hvað gerir hún nú næst. Meiri rugludallurinn, hún Victoria Beckham.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 17.7.2007 kl. 18:01
Þröstur þó! Finnst þér hún virkilega sæt? Ég var einmitt að hugsa um það þegar ég horfði á þáttinn að hún væri óttarlega músarleg eitthvað.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 17.7.2007 kl. 18:34
Hún er það sem ég kalla horbarn. Æi svona breskur pöbull (ég er að djóka, auðvitað).
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 18:44
Hún er svo músíkrúsíkrúttleg.
Þröstur Unnar, 17.7.2007 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.