Leita í fréttum mbl.is

SJÁLFSDÝRKANDI ALDARINNAR..

 

Viktoría Beckham gerir sig endanlega að fífli í nýju sjónvarpsmyndinni um flutninginn til Ameríku.  Ég hef reyndar svo víðtækt ofnæmi fyrir þessari kjéddlingu sem og karlinum hennar að ég nenni yfirleitt ekki að lesa um hana.

Gagnrýnandi New York Post segir þáttinn vera "sjálfsdýrkunarsvall" sem kemur auðvitað ekki á óvart enda konan prótótýpan af sjálfsdýrkanda. 

Lesið nánar um þáttinn hjá ágætri bloggvinkonu minni henni Stínu (www.stinajohanns.blog.is) en hún skrifar alvega bráðfyndna færslu um þáttinn sem hún sá í gær.

Af hverju er Viktoría svona vinsæl?

Bítsmí.


mbl.is Sjónvarpsþáttur Victoriu sagður sjálfsdýrkunarsvall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Bítsmí tú

Ég er með svipað víðtækt ofnæmi fyrir henni og fleiri "gellum" svipuðum sem tröllríða heimsbyggðinni..múhahahahaha oj...*skyrp* Má kannski ekki skyrpa á þínu bloggi ?

Þetta þyrfti að vera alvöru svall svo horfandi væri á það....öhhhh...hux....meira hux....neibb það dygði ekki...

Ragnheiður , 17.7.2007 kl. 17:34

2 Smámynd: halkatla

viljiði hætta þessari öfund!! nei smá spaug, hún er alveg vitfirrt

halkatla, 17.7.2007 kl. 17:45

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég þoli hana ekki,  þetta þetta fína krydd.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2007 kl. 17:52

4 Smámynd: Þröstur Unnar

En hún er ógeðslega sæt.

Þröstur Unnar, 17.7.2007 kl. 17:57

5 Smámynd: Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir

Ég á bara ekki til orð.  Hún er svo skemmtilega vitlaus að maður verður alveg heillaður. Hvað gerir hún nú næst. Meiri rugludallurinn, hún Victoria Beckham.

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 17.7.2007 kl. 18:01

6 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Þröstur þó! Finnst þér hún virkilega sæt? Ég var einmitt að hugsa um það þegar ég horfði á þáttinn að hún væri óttarlega músarleg eitthvað.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 17.7.2007 kl. 18:34

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún er það sem ég kalla horbarn.  Æi svona breskur pöbull (ég er að djóka, auðvitað).

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 18:44

8 Smámynd: Þröstur Unnar

Hún er svo músíkrúsíkrúttleg.

Þröstur Unnar, 17.7.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 2987159

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband