Sunnudagur, 15. júlí 2007
Á ÉG AÐ ÞORA...
..að tengja við þessa frétt? Ég fæ kannski á mig allt partíið bara eins og hér fyrir neðan. En sem foreldri fyrrverandi unglinga finnst mér að svona uppákomur eins og þetta gsm-partý eigi að geta verið öðrum foreldrum víti til varnaðar en það segir móðir stúlkunnar líka, sem hélt veisluna þar sem heimilið fylltist af krökkum.
Annars er bara gott og vel að ekkert alvarlegt gerðist eins og því miður vill brenna við þegar hlutirnir fara úr böndunum og enginn ræður neitt við neitt.
Man nú sjálf eftir svona veislum í denn, þær gátu verið hættulega skemmtilegar. OMG
Móðirin hringdi sjálf í lögregluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
man líka
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2007 kl. 17:30
Ég líka ,en verð að passa unglingin minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.7.2007 kl. 19:56
það er ótrúlegt hvað lítið sms getur áorkað á stuttum tíma
Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2007 kl. 20:22
Mér var aldrei boðið.........
Hrönn Sigurðardóttir, 15.7.2007 kl. 20:36
Rosalega er ég fegin að GSM símar voru ekki til þegar ég var sextán ára
Ester Júlía, 15.7.2007 kl. 20:57
Mikið gaman, mikið grín! Hahahaha! Það ekki vera að ástæðulausu að við Kínverjin ekki viljum stúlkubörnin! Hahahaha! Skiljú? Hahahaha!
Ung Fru (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 21:12
Búin að hraðlesa bloggin þín, saknaði þín og ykkar í gærkvöldi. Viltu bara gjörsovel að passa Jenny Unu fyrir grekanum. Guði sé lof fyrir að við lifðum ekki á gsm öld eða börnin mín. Keyrði fram hjá kjánunum á Snorrabraut, fannst þau reyndar ekki sniðug.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.7.2007 kl. 22:05
Það fylltist allt heima hjá mér einu sinni, þurfti ekki sms til. Gekk sæmilega að henda út liðinu og einu skemmdirnar voru blómapottur sem datt, brotnaði þó ekki! Það bara fréttist að ég yrði með partí ... 10 manns boðið, 40-50 manns mættu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:31
Heiða Þórðar, 16.7.2007 kl. 00:03
Mér finnst frekar fyndið að þið munið öll svona svakalega vel eftir því að gera nákvæmlega sömu hluti en teljið ykkur samt þurfa að koma í veg fyrir að ykkar börn geri hið sama. Hver er munurinn?
Jafn mikið og maður vill það þá lærir fólk almennt ekki af mistökum foreldra sinna, heldur lærir fólk af sínum eigin mistökum. Í flestum tilvikum, let's face it, þá voru þetta engin mistök hjá okkur hvort sem er. Mér finnst aðal punkturinn í þessari færslu og svörunum vera "vá hvað þetta var annars gaman!" - þar er gefið í skyn að viðkomandi myndi endurtaka leikinn gæfist þess færi.
Slöppum því aðeins af í þessum málum. Krakkar gera allan andskotan, og það er allt gott og vel að skamma þá fyrir það sem betur má fara, en það er enginn heimsendir þó að fólk taki tímabil þar sem það óhlíðnast foreldrum sínum og gerir einhvern óskunda. Það er bara eðlilegur hluti af því að vaxa úr grasi.
G. H. (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.