Sunnudagur, 15. júlí 2007
66 ÓÞVERAR NAPPAÐIR
Það er alltaf gott þegar lögreglunni tekst að ná taki á barnaníðingum og 66 stykki er ekki lítið af óþverum á einu bretti. Það er allavega verið að rispa í yfirborðið á þessum viðbjóði sem viðgengst út um allan heim.
Er Spánn einhver sérstök gróðastía fyrir barnaklám? Mér finnst ég alltaf vera að lesa um Spán í sambandi við þennan viðbjóð.
![]() |
66 handteknir í tengslum við barnaníð á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2987629
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
48 milljónir mynda..... einhver gefi út skotveiðileyfi strax. Er þessu svo fylgt eftir? Er fórnarlambanna á myndunum leitað? Veitt hjálp? Fundið út við hvaða aðstæður þessi börn lifa? .... ég gæti grátið.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2007 kl. 13:00
Skal bjóða mig fram sem hunter, ef ég fæ frítt fæði, uppihald og veiðileyfi.
Þröstur Unnar, 15.7.2007 kl. 13:07
Vonum bara að löggan á Spáni sé svona góð! Þetta er algjör hryllingur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.7.2007 kl. 13:14
Þröstur ég skal hjálpa þér
Huld S. Ringsted, 15.7.2007 kl. 15:10
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2007 kl. 15:24
Þetta er bara ótrúlegur hryllingur og ég skil ekki hvernig þetta getur viðgengist. Hvernig getur mannlegt eðli verið svona brenglað??
Hef ekki velt löndum fyrir mér sérstaklega en ég man eitthvað eftir Belgíu fyrir stuttu síðan. Vonandi er þetta djúp rispa á yfirborðinu, því allt annað er sorglegt.
Ég er ekki stuðningsmaður þess að taka lögin í sínar hendur, en ég verð að gera jafnvel og Þröstur og bjóða mig fram sem hunter. Þá meina ég ekki í bókstaflegum skilningi, heldur þannig að ég væri til í að gera mitt til að koma þessum gaurum fyrir kattarnef (og orðið kattarnef má skiljast á margan hátt).
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 16:33
Ætli Spánn sé ekki bara einhvers konar miðstöð fyrir Evrópu.


Þjóðverjar eru víst líka ansi duglegir við þetta ógeð, og Frakkar, og Svíar...
Bleh, þessi viðbjóður þrífst alls staðar.
Maja Solla (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.