Sunnudagur, 15. júlí 2007
PILLAN ÓÞARFA
Ég var að tala við kunningjakonu mína fyrir einhverju síðan sem getur ekki sofið án þess að eiga svefntöflur. Ég kannast sjálf við vandamálið, gat ekki sofnað um nokkra ára skeið án þessarar töfralausnar. Samt má segja að mitt svefnvandamál hafi fyrst orðið alvarlegt eftir að ég hóf að gúffa í mig þessu vímuefni, sem veitir skammtímalausn og hefur í farteskinu helmingi fleiri vandamál en þú lagðir upp með í byrjun.
Þetta er eiginlega snúrublogg. Svefntöflunotkun var eitt af mínum neysluefnum. Ég hef aldrei sofið eins illa og eftir að ég hóf svefntöfluátið. Svona töflur virka í nokkra daga og þá þarf fólk í raun að auka skammtinn til að ná sömu áhrifum. Auðvitað er til fullt af fólki sem getur notað svona lyf án þess að misnota þau en það er ótölulegur fjöldi fólks sem getur það ekki.
Kunningjakonan er á leið í meðferð til að fá aðstoð með að losna við svefntöflurnar. Ég held að það sé hið eina rétta. Ég hef aldrei sofið betur en eftir að pillunum og bjórnum sleppti, það segi ég satt. Ég sofan þegar ég legg höfuðið á koddan, mig dreymir eðlilega og ég vakna úthvíld að morgni. Það er best að sofa á eigin safa.
Einhver sagði einhverntíman að enginn gæti dáið af svefnleysi. Ég man allavega ekki eftir svohljóðandi dánartilkynningu:
Hr. soandso lést að heimili sínu soandso vegna svefnleysis. Blóm og krasar afþakkaðir.
Auðvitað kallar langvarandi svefnleysi á ýmis vandamál. Í flestum tilfellum er hægt að komast fyrir þau með heilbrigðari aðgerðum en að skutla í sig pillu.
Þetta datt mér nú svona í hug þar sem ég blakti skráfþurr á snúrunni þenna sólríka sunnudagsmorgun.
Síjúgæs.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég fékk stórhættulega hóstasaft síðast þegar ég varð veik. Það var í febrúar á þessu ári. Ég gat ekki sofið fyrir hósta. Hóstasaft þessi bjargaði málunum og svei mér þá ef ég svaf ekki með hennar hjálp í gegnum verstu fráhvarfseinkennin af sígarettum (þarna hætti ég sem sagt að reykja). En það kom að því að ég varð að viðurkenna fyrir sjálfri mér að nú gæti ég sofið án þessarar hjálparhellu. Ji minn hvað ég hefði getað orðið húkt á þessari töfralausn sem sendi mig svo ljúft inn í draumalandið.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2007 kl. 12:35
Já það er æði á meðan það virkar stelpur mínar, en áður en maður veit af er það baggi og hreint helvíti. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 12:41
úps ég þarf að passa mig!
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2007 kl. 15:16
Ég man eftir svefntöflutímabilinu mínu. Það stóð í 17 ár.Svefntöflur geta verið algjör óþverri. Pabbi minn heitinn fékk einu sinni alvarlegt hjartaáfall og var á gjörglæstu í nokkra daga. Fyrst vegna hjartans en svo vegna þess að hann fékk svo hryllilega tremma að hjartað stoppaði í verstu köstunum. Heimilislæknirinn hafði nefnilega verið svo"góður"að skrifa uppá Halsion svefnlyf fyrir hann í 16 ár og þegar gamli maðurinn fékk ekki skammtinn sinn í 2 daga kom tremminn. Flóuð mjólk og ýmis te eru góð við svefnleysi. Alla vega er það rétt að enginn deyr af svefnleysi,viðkomandi verður í versta falli leiðinlegur af geðvonsku.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.