Laugardagur, 14. júlí 2007
ÞAÐ MÆTTI BORGA MÉR STÓRFÉ...
..og það dygði varla til, til að ég færi og hlustaði á Árna Johnsen. Ekki misskilja mig, það er ekki vegna pólitískrar fortíðar hans (sem ég hef alveg skoðun á), ekki sú staðreynd að hann er Sjálfstæðismaður, því þeir eru margir ágætis menn, heldur eingöngu af því að maðurinn er vita laglaus, með leiðinlegan músíksmekk en lætur eins og hann sé arftaki Jusse Björling, eða eitthvað. Ég fæ alltaf kjánahroll.
En því verður ekki á móti mælt að Árni Johnsen er íslenskt fenomen og elskaður af mörgum.
Bara ekki af mér.
Súmí.
Fjölskylduhátíð á Stokkseyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, kvikindiskapur og illt umtal, Lífstíll, Menning og listir, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er semsagt ekki að missa af neinu stórkostlegu í fjarveru minni .
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 02:19
það mætti ætla að væri eitthvert hallæri á forsöngvurum þegar haldnar eru hátíðir í sjávarplássum á suðurlandi
Solla Guðjóns, 14.7.2007 kl. 02:45
Úff ... tek undir hvert einasta orð sem þú segir hér Jenný ... ekki er maðurinn elskaður af mér og sönghæfileikar hans eru ótvírætt ... alls ekki góðir!!!
Góða nótt!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 02:45
Þú hefur þá væntanlega ekki verið oft gestur á Þjóðhátíð Vestmannaeyja.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 14.7.2007 kl. 03:11
Aldrei verið á þjóðhátið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 03:17
Alveg sammála með lagleysuna hjá Árna,,,en er að æfa mig í umburðarlyndi,,,þannig að ég segji bara "Live and let live" hehe
Ásgerður , 14.7.2007 kl. 08:28
Fæddist í eyjum og uppalinn fram að gosi. Hef ímugust á ÁJ og fyrirlít. I would never be a member of a club that would have him as a member. Nema íslenska þjóðin
Ingi Geir Hreinsson, 14.7.2007 kl. 08:31
Sammála því hann er hræðilega laglaus - en ég er líka í kúrs í umburðarlyndi......
Hrönn Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 09:08
Stelpur mínar hér er slatti af umburðarlyndi (helli yfir Hrönn og Ásgerði) mig munar ekki um að gefa ykkur smá, á svo mikið. Muhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 09:50
Árna johnsen má EKKI spila á Litla Hruni -- sakir þess að allar pyntingar og óvenjulegar refsingar eru bannaðar á Íslandi.
Halldór Sigurðsson, 14.7.2007 kl. 10:34
Góður Halldór. Hahahahaha, en mikið erum við kvikindisleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 10:38
Það er nokkuð til í því hjá þér Beta, það er annað hvort í ökkla eða eyra.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 11:53
Þú sást nú á mínu bloggi hvað ég tolldi lengi á staðnum. Ég er þó allavega búin að prófa, þeir segja að maður verði að dæma á réttum forsendum. allavega minn skammtur búinn
Ásdís Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.