Leita í fréttum mbl.is

NAUMHYGGJAN Í BLÓMA

1

Einu sinni hélt Ibba Sig. vinkona mín því fram að hámark naumhyggjunnar, sem nú tröllríður innréttingatískunni á Íslandi, væri komin út í öfgar þegar það vantaði ausu og það þyrfti að ná í hana niður í geymslu.  Hehe ég hló að þessu eins og brjáluð kona, fannst það lýsa svo vel þessari tískugeggjun í einu og öllu.

Í kvöld vantaði mig ausu...............  og ég þurfti að sækja hana í geymsluna.

Ég er í vondum málum svona innréttingawise og öðruwise!

ARG


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Hamingjan sanna!!! Þú ert bæði hugrökk og.......fyndin

Fanney Björg Karlsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:06

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hahhaahahhaha!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:30

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Er ekki til einhver lekker ausuhaldari fyrir naumhyggjufólk í betri innréttingarbúllum landsins? Ætli Vala Matt sé komin í málið?

Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:59

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

KLUKK

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.7.2007 kl. 00:59

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Úpps, er hægt að lenda í þessu, já?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.7.2007 kl. 01:00

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gísli minn búin í klukkudæminu.  Sést á næstu síðu.  Þorrí.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 01:03

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég þarf að fara leita af silfurhnífnum mínum sem ég fékk í brúðkaupsgjöf árið 1971 - hann er einhverju dóti og eitthvað fleira silfur, það var nú ekki við hæfi að nota svona fínerí!

Edda Agnarsdóttir, 14.7.2007 kl. 01:55

8 Smámynd: Ibba Sig.

Jenný, þú minimalíska húsmóðurdrusla, ertu að yfirgefa okkur hinar sem enn sitjum í eldhúsum með höldum á skúffum og ausur innan seilingarfjarlægðar? Sé líka að þú ert farin að baka brauð í massavís? Á að ganga alveg frá sjálfsmynd hinnar íslensku húsmóður sem gerir ekkert af þessu heldur hangir á bloggi alla daga?

Fuss og svei þér kona.  

Ibba Sig., 14.7.2007 kl. 11:11

9 Smámynd: Ibba Sig.

PS, langaði að bæta við að þessi aususaga er ekki alveg út í loftið. Ég kannast við fólk sem er að sleppa sér í naumhyggjunni. Á heimili þeirra er varla að finna skáp og höldur eru náttúrulega uppfinning djöfulsis til að skapa óreiðu í lífi fólks. Íbúðin er öll í þessum hrikalega stíl sem aftur veldur því að það er hreinlega ekki pláss fyrir þá hluti sem fylgja fjögurra manna fjölskyldu og því er öllu dótinu hrúgað í geymsluna í kjallaranum og sótt þangað þegar á þarf að halda. Kannski ekki alveg ausu en allavega þeytaranum og svoleiðis.

Ibba Sig., 14.7.2007 kl. 11:19

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

ROFL  kona.  Og svo er einn vasi (svartur eða hvítur ekkert litaógeð) á 500 fm. fresti og ekkert annað í sjónmáli.

Vantaði reyndar sleif sem var niðri í geymslu í kassa.  Sko út af skorti á bakstursaktíviteti í áraraðir.  En ég hélt mér við ausuna þú addna kjéddlingardruslan þín Ingibjörg Sigurðardóttir, af því ég vildi vera upprunanum trú.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.