Laugardagur, 14. júlí 2007
NAUMHYGGJAN Í BLÓMA
Einu sinni hélt Ibba Sig. vinkona mín því fram að hámark naumhyggjunnar, sem nú tröllríður innréttingatískunni á Íslandi, væri komin út í öfgar þegar það vantaði ausu og það þyrfti að ná í hana niður í geymslu. Hehe ég hló að þessu eins og brjáluð kona, fannst það lýsa svo vel þessari tískugeggjun í einu og öllu.
Í kvöld vantaði mig ausu............... og ég þurfti að sækja hana í geymsluna.
Ég er í vondum málum svona innréttingawise og öðruwise!
ARG
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: danskar kjötbollur með sósu, Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 4
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 2987197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hamingjan sanna!!! Þú ert bæði hugrökk og.......fyndin
Fanney Björg Karlsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:06
Hahhaahahhaha!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:30
Er ekki til einhver lekker ausuhaldari fyrir naumhyggjufólk í betri innréttingarbúllum landsins? Ætli Vala Matt sé komin í málið?
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:59
KLUKK
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.7.2007 kl. 00:59
Úpps, er hægt að lenda í þessu, já?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.7.2007 kl. 01:00
Gísli minn búin í klukkudæminu. Sést á næstu síðu. Þorrí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 01:03
Ég þarf að fara leita af silfurhnífnum mínum sem ég fékk í brúðkaupsgjöf árið 1971 - hann er einhverju dóti og eitthvað fleira silfur, það var nú ekki við hæfi að nota svona fínerí!
Edda Agnarsdóttir, 14.7.2007 kl. 01:55
Jenný, þú minimalíska húsmóðurdrusla, ertu að yfirgefa okkur hinar sem enn sitjum í eldhúsum með höldum á skúffum og ausur innan seilingarfjarlægðar? Sé líka að þú ert farin að baka brauð í massavís? Á að ganga alveg frá sjálfsmynd hinnar íslensku húsmóður sem gerir ekkert af þessu heldur hangir á bloggi alla daga?
Fuss og svei þér kona.
Ibba Sig., 14.7.2007 kl. 11:11
PS, langaði að bæta við að þessi aususaga er ekki alveg út í loftið. Ég kannast við fólk sem er að sleppa sér í naumhyggjunni. Á heimili þeirra er varla að finna skáp og höldur eru náttúrulega uppfinning djöfulsis til að skapa óreiðu í lífi fólks. Íbúðin er öll í þessum hrikalega stíl sem aftur veldur því að það er hreinlega ekki pláss fyrir þá hluti sem fylgja fjögurra manna fjölskyldu og því er öllu dótinu hrúgað í geymsluna í kjallaranum og sótt þangað þegar á þarf að halda. Kannski ekki alveg ausu en allavega þeytaranum og svoleiðis.
Ibba Sig., 14.7.2007 kl. 11:19
ROFL kona. Og svo er einn vasi (svartur eða hvítur ekkert litaógeð) á 500 fm. fresti og ekkert annað í sjónmáli.
Vantaði reyndar sleif sem var niðri í geymslu í kassa. Sko út af skorti á bakstursaktíviteti í áraraðir. En ég hélt mér við ausuna þú addna kjéddlingardruslan þín Ingibjörg Sigurðardóttir, af því ég vildi vera upprunanum trú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.