Föstudagur, 13. júlí 2007
FÖSTUDAGURINN ÞRETTÁNDI...MUHAHAHAHA
Látið ekki svona krakkar. Alveg er ég viss um að föstudagurinn þrettándi verður nákvæmlega eins og við viljum hafa hann. Hreint ómögulegur ef við reiknum með að talan þrettán sé ólukkutala, hreint frábær ja.. ef við reiknum einfaldlega með að það sé á okkar ábyrgð að hafa daginn fínan og gleðilegan.
Minn föstudagurinn þrettándi er búinn að vera flottur það sem af er. Ég er búin að blogga, lesa ótölulegan fjölda af pistlum, skrifa meil, tala í símann og þrífa íbúðina. Úje.
Núna bíð ég eftir Jenny Unu Errrriksdótturrrr sem ætlar að kenna mér á nýja púslið, sem pabbi hennar keypti í morgun sem verðlaun fyrir góða hegðun í hjólatúrnum. Síðan ætlum við út í góða veðrið.
Segiði svo að lífið sé ekki flott á þessum föstudegi þann 13. júlí anno 2007.
Síjúpípúl!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég hef aldreigi skorast undan ... eh ... áskorunum (eða flúið frá þeim eða hvernig sem maður segir þetta) og bæti hér með úr kommentaleysi mínu!
Föstudagurinn þrettándi er í miðju fríi mínu og því farið rólega af stað. Ég býst við að ég og félagarnir förum á Harry Potter í kvöld (er ekki eitthvað sætt við það að fullorðnir karlmenn fari saman á Harry Potter....? Sko myndina!!) og svo er það horror fest hjá mér fram eftir nóttu!
(pssst: ég ætlaði að hitta Veigu mína um helgina, en við fundum ekki far handa mér og því býð ég bara rólegur eftir henni þegar hún kemur hingað norður næsta fimmtudag).
Kveðjur að norðan!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 13:10
Doddi sko þig þú varst fyrri til. Takk fyrir komment. Ég tel mér heiður af að vera komin í bloggvinahópinn þinn. Það er dásamlega krúttlegt að þið ætlið á Harry Potter.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 13:15
Ummmm, Harry Potter! Hlakka til að heyra hvernig Dodda fannst hún.
Óttast ekki skelfingu og ógn á þessum degi. Átti ekki mánudagurinn sem ber upp á 13. að vera svo skelfilegur? Svo býr Hollywood til mynd og allir verða hræddir við FÖSTUDAG ... hnusssss. Setti reyndar öryggisbeltið í strætó óvenjurösklega á mig í morgun ... bara til öryggis!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.7.2007 kl. 15:08
Ég læt þig vita, Gurrí. En skv. Wikipediu virðast vera til margar kenningar um uppruna þessa dags, þ.e. hjátrúnni á bak við hann. Og það nær lengra aftur en Hollywood-kvikmyndin ...
Veit ekki hvort þetta kemur rétt út en á þessum hlekk um föstudaginn 13. þá kemur í ljós að eftirfarandi ár og mánuðir innihalda föstudaginn 13.:
YearMonths2001April, July2002September, December2003June2004February, August2005May2006January, October2007April, July2008June2009February, March, November2010August2011May2012January, April, July2013September, December2014June2015February, March, November2016May2017January, October2018April, July2019September, December2020March, NovemberDoddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 15:26
Og ég sem hef alltaf haldið að föstudagurinn 13 væri heppidagur en 17 ólukkudagur ef hann kemur á föstudegi.Booooo.Njótum bara lífsins á þessum fallega degi.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 17:07
Góða helgi
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 17:22
Kvitt og knús frá Essex Ég tek aldrei eftir þessum föstudegi 13. þangað til einhver segir mér það. Þetta er búinn að vera eintómur hamingjudagur hjá mér - eins og allir hinir - smjúts til þín :)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 17:50
Ég fæ alltaf kvíðakast þegar ég vakna að morgni föstudagsins 13 sama hvenær sem hann er. Ég er alveg svakalega hjátrúarfull og hreinlega býst við að eitthvað skelfilegt muni gerast. Nú var ég að keyra heim úr sveitinni áðan og fattaði allt í einu hvaða dagur var og var strax viss um að eitthvað myndi gerast á leiðinni......göngin falla saman eða eitthvað álíka slæmt. Svo er það svo merkilegt að þetta reynast bara vera alveg ágætis dagar svona þegar þegar þeir eru liðnir..............spurning um að róa sig bara og njóta hvers dags eins og hann kemur fyrir hverju sinni .....kveðja, Sunna!
Sunna Dóra Möller, 13.7.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.