Fimmtudagur, 12. júlí 2007
MIG LANGAR AÐ TALA VIÐ..
..Fidel Castró og spyrja hann af hverju hann hafi beðið með það í heilt ár að lýsa því yfir að byltingin á Kúbu væri sósíalísk bylting. Í leiðinni myndi ég spyrja hann um af hverju hann héldi svona langar ræður og af hverju hann væri hættur að reykja.
..við Nelson Mandela og biðja hann um að segja mér nákvæmlega frá fangelsisvistinni á Robin Island.
..við Gholdu Meir en ég nenni ekki á miðilsfund.
..við Súfragetturnar í Ameríku sem því miður allar eru farnar til mæðra sinna. Tala við þær seinna.
..við John F. Kennedy og spyrja hann í einlægni af hverju hann kom svona illa fram við konur.
..við Janis Joplin, Jim Morrisson, Jimi Hedrix, John Lennon og George Harrison og spyrja þá hvort þeir séu hamingjusamari hinum megin.
..við Hillary Clinton um íslenska kvennapólitík (og fræða hana smá því það er gott vegarnesti í forsetaembættið) og hjónabandið með ístöðulausa vinglinum sem ég held þó að sé ágætis grey.
..við Amy Whinehouse og spyrja hana að því af hverju hún drífi sig ekki í meðferð áður en allt hrynur í kringum hana.
..við Bríeti Bjarnhéðinsdóttur til að láta hana lýsa fyrir mér raunveruleika íslenskra kvenna sem höfðu ekki kosningarétt og bara kynnast henni náið af því hún var flottust.
..við Olof Palme af því að mig langar til að segja honum hvað ég dáðist að honum og biðja hann að hjálpa mér að komast með tærnar þar sem hann hafði hælana.
Það eru dálítið margir dánir á listanum og þetta er bara það fyrsta sem brennur á mér. Ég á erindi við mjög marga í viðbót.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Hneyksli, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987257
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mig langar til að hitta Maríu mey.
Kolgrima, 12.7.2007 kl. 20:00
Já ég get tekið undir með þér að það eru margir í þessari upptalningu sem væri gaman að hitta.. en fer ekki langbest á því að hitta þá sem hægt er að hitta eins og mig og þig?
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 20:29
Hvað er súfragetta? Þegar ég var 14 langaði mig að hitta Ryan O'Neal
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 20:29
Auðvitað er fínt að hitta okkur Edda mín enda stendur það til boða. Hehe
Ásdís ég þarf að taka þig á námskeið kona. Súfragetturnar voru þær konur kallaðar sem í USA börðust ma. fyrir kosningarétti kvenna. Þú verður að sjá mynd sem heitir Iron Jaw.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 20:31
Mig langar að hitta Paris Hilton
Jóna Á. Gísladóttir, 12.7.2007 kl. 20:49
Því trúi ég Jóna addna ljóskan þín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 21:31
Jæja, lagaði síðuna fyrir þig, nú geturðu stungið vasaljósinu aftur oní skúffu.
Ég myndi vilja hitta Elvis... veit samt ekkert hvað ég myndi spyrja hann, bæði hann örugglega bara að syngja
Don´t Cry Daddy fyrir mig.
Maja Solla (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.