Leita í fréttum mbl.is

MÉR LÉTTI TÖLUVERT..

1

..þegar ég sá að FÍA hafi sæst á niðurstöður viðræðna FÍA og Iclendair í dag.  Icelandair féllst á að draga til baka uppsagnir 11 fastráðinna flugmanna.

Ég var orðin skíthrædd um að það yrði flogið með "átópælot" þegar ég fer til London í ágúst.

Sjúkkit hvað mér létti.


mbl.is FÍA féllst á samkomulag við Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er sannfærð um að ef þú og ég mundum hjálpa mister átópælot, þá kæmumst við alla leið.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.7.2007 kl. 00:06

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Látum reyna á það. Híhí

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 00:17

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Blessuð vertu. Þetta er allt á auto hvort sem er.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2007 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986914

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband