Mánudagur, 9. júlí 2007
ÁRANGURSMAT
Petraeus hershöfðingi, yfirmmaður bandaríska hersins í Írak segir að stríðið muni taka áratugi að leysast. Í viðtali við BBC segir hershöfðinginn að hann sæi árangur en að stríðið yrði erfiðara áður en það yrði léttara.
Ladídadída... þvílíkur þvættingur. Hvernig liti út í Írak ef maðurinn mæti að stríðið væri árangurslaust? Það væru hrein Ragnarök. Forvitnilegt væri að vita hvernig maður þessi rökstyður árangurinn sem hann telur að hafi náðst. Fólk er sífellt að týna lífinu þarna og engin lausn er í sjónmáli. Það þarf hins vegar að halda vopnaverksmiðjum USA frá verkefnaleysi og svo þurfa bandaríkjamenn auðvitað að fá enn stærri ítök í olíuparadísinni þarna niður frá.
Mér er óglatt. Meiri bölvaðir hræsnararnir.
Íraksstríðið mun taka áratugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég held að hershöfðinginn sé að tala um það að vera herliðsins á svæðinu kemur i veg fyrir meiri háttar "þjóðernishreinsanir" eins og áttu sér stað í Rúanda/Búrundi, eða Júgoslavíu, við endalok Titos eða/og kommunismans. Í báðum löndum var um endalok einræðis minnihlutahópa að ræða. Hugsanlega verður alþjóðlega herliðið að hverfa á brott frá Írak vegna aukinna borgaraátaka, og verður þá algert uppgjör sem mun e.t.v. lykta með því að Írak skiptist í Norður og Suður, líkt og Indland og Pakistan á sínum tíma. Þetta er ekkert Bandaríkjamönnum að kenna, þannig séð. Írakarnir eru greinilega í því að gera upp sakirnar, eftir einræði minnihluta trúarhóps. Þetta hefði líklega hvort sem er gerst, þegar Saddam dó, og Baath flokkurinn missti foringjann. En þá hefði blóðbaðið orðið eins og í Rúanda, eða Júgoslavíu. Ég spái því að aljóðaherliðið eigi eftir að hrekjast frá Írak, eins og UN frá Sómalíu, og hlutirnir munu hafa sinn gang, þangað til Írak skiptist. Bara spekulasjon, finnst þetta líklegt, miðað við svipuð dæmi í sögunni.
Njörður Lárusson, 9.7.2007 kl. 20:40
Heyrði einmitt 30 ár um daginn frá einhverjum sérfræðingum.
Sorglegt.
Maja Solla (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 20:48
Athugasemdir sem koma málinu ekkert við. Jenný, ég var alltaf í vandræðum með síðuna þína, kom eitthvað "Stack overflow" bull, en núna eftir lagfæringu á Moggablogginu hefur þetta horfið. Getur verið að þeir hafi sett upp sér netþjón fyrir þig? Þú ert alveg að ná toppnum Spurning hvort Gurrrrí þurfi ekki líka sér netþjónabú.
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 20:49
Vá hvað ég hef ekki þekkingu til að tjá mig um málið. Held nú samt að hlutirnir hafi ekki æxlast eins og Bandaríkjamenn ætluðust til en þeir munu aldrei viðurkenna nein mistök.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.7.2007 kl. 20:49
Vá hvað þú hefur víst þekkingu og tilfinningu til að tjá þig um þetta Jóna mín. Haltu ótrauð áfram. Þú ert nefnilega flott á því (nema þegar þú ert með maska).
Þröstur Unnar, fæ oft svona stack overflow og gef algjöran skít í það. Hehe. Ég næ toppnum ef ég blogga blátt en ég veit ekki hvort ég nenni að vera perri með kynlíf á heilanum.
Takk fyrir athugasemdir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 20:52
Heimurinn fyrirlítur hinn veika, því hann dáir kraftinn, þá að sé kraftur til ills. Þetta er ein hliðin á stefnu Kana.
En það er fráleitt að láta það frá sér á prenti að þetta sé ekki Könum að kenna eins Njörður gerir hér fyrir ofan.
Edda Agnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 20:53
Þröstur gleymdi ég að segja þér að ég blogga í boði Baugs og er með lifandi netþjón niðri á mogga (nú fara einhverjir í mál við mig fyrir að ljúga upp á þá)
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 20:53
Nei takk Jenný, haltu þínu striki.
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 20:54
Er það bandaríkjamönnum að kenna núna, eða engum að kenna löngu síðar? Hverjum var um að kenna í Júgoslavíu, Sómalíu eða Rúanda, Könum, UN, eða bara íbúum landanna sjálfum? Það vill enginn taka ábyrgð á Rúanda/Búrundí núna. Sagan mun dæma Íraksstríðið. Tilfinningaþrungnar yfirlýsingar um ofbeldi Bandaríkjamanna á alþjóðavettvangi, munu ekki draga úr blóðbaðinu í Írak. Þvert á móti er augljóst að vera alþjóðaherliðsins á svæðinu dregur verulega úr, eða kemur í veg fyrir algjörar þjóðernishreinsanir og borgarastríð.
Njörður Lárusson, 9.7.2007 kl. 21:21
Að sjálfsögðu byrjar bloggrúnturinn hér Þeir eru svo sterkir í rökfræðinni Kanarnir að það hálfa væri nóg, vá hvað þetta er djúpt hjá honum Petraeus, hann greinilega veður í (ó)vitinu Annars knús frá Essex
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 21:24
Anna mín, mikið rosalega var ég orðin úrkula vonar um að heyra frá þér. Vertu í bandi og flýttu þér heim (vill hafa alla á sínum stað). Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.