Mánudagur, 9. júlí 2007
ÉG HENGI MIG UPP Á AÐ SUMARSTARFSMAÐURINN...
..er fullur eða þunnur. Enn einn ganginn enn virðast tvær fréttir blandast saman. Að þessu sinni er það tilraunin til að bragðbæta lambakjöt með hvönn, sem er mér tilefni til þessara skrifa en þegar farið er inn á fréttina til að lesa meira þá stendur "Riðuveiki fannst í kindahræi á afrétti". Ég fékk vatn í munninn. Svo ákaflega passandi við bragðbótatilraunina.
Ok, en hvað um það. Ég er með hugmynd. Hvönn er ekki sérstaklega góð að mínu mati, en rósmarín t.d. fer unaðslega með lambakjöti, blóðberg og estragon líka.
Hugmyndin er að beita meme á rósmarín og blóðberg. Það myndi spara mér mikla vinnu við að mylja og steyta og troða í kryddholur.
Hvönnin er hins vegar fín til reykinga, eins og flestir vesturbæingar á mínum aldri geta vitnað um.
Síjúgæs.
Tilraun til að bragðbæta lambakjöt með hvönn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 2986904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kannske hann hafi verið að reykja Hvönn
Annars er ég sammála þér með bragðgæði hvannar. Líst vel á hugmyndina um að beita meme á blóðberg og rósmarín. Verst að það síðarnefnda vex ekki villt
Pálína (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 19:34
Þú mátt ekki hengja þig, það yrði mikill missir fyrir okkur blogglesara. Riðuveiki er ekki krydd, passaðu þig á því. Rollur hata blóðberg og rósmarin er eitur með lambakéti. Maður þurfti nú ekki Hvönn, bara fara í búrið hjá gömlu og ná sér í Camel, og þá var ekki búið að finna upp fílteringuna. Æi,fjandi er maður orðin aldraður.
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 19:39
Æ elskan mín, þú ert nú sú allra, allra snjallasta. Góð hugmynd.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.7.2007 kl. 19:47
Hvers konar hvönn er verið að tala um? Ætihvönn? Skessujurt er ljómandi á lambakjöt og eðal í kjötsúpu.
krossgata, 9.7.2007 kl. 19:49
hahaha. smart fréttablöndun
Jóna Á. Gísladóttir, 9.7.2007 kl. 20:24
líst bara vel á þetta en krossgáta hvernig notarðu skessujurtina á lambið?
Guðrún Sæmundsdóttir, 9.7.2007 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.