Laugardagur, 7. júlí 2007
EKKI Í VERKAHRING LÖGREGLU..
..að koma á staðinn og bjarga skelfdu smábarni út úr bíl, þegar það læsist inni. Auðvitað er það einkamál barnsins og foreldranna að finna út úr því.
Stundum held ég að ég búi á annarri plánetu. Apaplánetunni.
Eins árs gamall drengur læstist inni í bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Já,eða bjánaplánetunni. One wonders.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 12:04
Ég varð líka alveg forviða yfir þessu....faðirinn að hringja út um allt og enginn til að koma þeim til hjálpar. Ég hefði alveg farið yfir ef að þetta hefði verið mitt barn og enginn getað komið til hjálpar. Skil vel manninn að brjóta upp rúðuna!
Sunna Dóra Möller, 7.7.2007 kl. 12:08
í vinnunni hjá mér vann lengi maður sem var rosalega lunkinn við að opna lása. Lögreglan hringdi oft hingað til að biðja um að senda þennan mann í að opna læsingar .Í þá daga var hægt að húkka í læsinguna. Þetta er yfirleitt ekki hægt í dag. Jú jú löggan hefði getað komið og brotið rúðuna. Þeir hafa ekki græjurnar í þetta.
Maðurinn náði í lásamið en sá var í hinum enda borgarinnar.
Viltu banana ?
Ragnheiður , 7.7.2007 kl. 12:12
Muhahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 12:15
Einu sinni voru lögreglumenn alltaf með vír í húfunni sem þeir notuðu til að húkka í læsinguna.....
.....en það var þá.
Auðvitað gat pabbinn alveg brotið rúðuna eins og löggan! Sé ekki vandann
hnuss....
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 13:02
Sko ég get gefið ykkur þetta inn með skeið og klippt út í pappa fyrir ykkur. Ég hef EKKI áhyggjur af eignaspjöllum heldur finnst mér kallt viðhorf lögreglunnar eftirtektarvert. Þegar eitthvað kemur fyrir börnin okkar er afskaplega gott og nauðsynlegt að finna að fólki stendur ekki á sama og laganna verðir eiga að láta okkur finna til öryggis. Löggann snattast í allskonar verkefni sem ættu ekki að vera í hennar verkahring því ekki þetta?
Eruð þið ekki í lagi. Arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:06
Ég vil að þú litir pappann líka, allavega fyrir mig!!!
Arg sjálf - ég er svo þroskuð......
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 13:12
En ég get svosem verið sammála því að auðvitað hefði lögreglumaðurinn á vaktinni átt að vera fullur hluttekningar á meðan hann sagði örvæntingarfullum föðurnum að þetta væri ekki deres job......
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 13:14
FLOKK JÚ auli
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:15
Ég tek undir með þér. Mér þykja þetta heldur kuldaleg viðbrögð lögreglu. Maðurinn minn er í lögreglunni og ég VEIT að hefði hann fengið slíka upphringingu hefði hann þotið af stað til að hjálpa til. Hvort sem það væri í þökk eða óþökk vinnuveitandans. Einfaldlega vegna þess að hann er manneskja og á að auki litla drengi líka sjálfur.
Mér finnst þetta hallærislegt. Þú hjálpar til við svona aðsteiður, ekki af því að þú ert lögga, einfaldlega af því að þú ert manneskja!
Ylfa Mist Helgadóttir, 7.7.2007 kl. 13:16
Ylfa Mist þú ert príma og skilur út á hvað málið gengur. Gæti ekki verið meira sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:19
Lögreglan er hér til að þjónusta og vernda. Þjónusta manninn, og vernda barnið. Þótt þeir hafi ekki tæki og tól geta þeir verið þarna sem fagaðilar og haft yfirumsjón með eignarspjöllunum og með fyrstu hjálp ef eitthvað kemur fyrir barnið. Ég er ekki lögga en ef einhver hringir í mig og segir að hann sé að fara að brjóta rúðu í eigin bíl, með 12 mánaða gamalt hágrátandi barn nálægt, þá vil ég koma. To serve and protect....það er mín skoðun. Klaufalegt að hálfu lögreglunnar.
Garún, 7.7.2007 kl. 13:25
Akkúrat Garún. Er annars reglulegur lesandi að blogginu þínu og það hefur kostað mig vandamál, þvagvandamál. Er í þessum töluðum orðum að setja upp þvaglegg. Get ekki migið á mig úr hlátri í hvert skipti sem þú bloggar. Gó görlí (ofhlaðinn tilfinningakarl og hjarta).
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:38
Veit reyndar að þessar elskur (löggurnar) hafa m.a. bjargað hræddum gömlum konum frá geitungum (Kópavogslöggan), ef þeir hafa haft tíma. Þetta hlýtur að hafa verið einhver leiðinlegur sem svaraði í símann, þeir finnast á öllum vinnustöðum. Kynni mín af löggunni í gegnum tíðina hafa BARA verið góð ... finnst þetta einkennilegt og ekki í stíl við það sem ég hef kynnst.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.7.2007 kl. 22:56
Þar sem allar rúður bíla eru tryggðar þá er ekki stórmál að brjóta eina rúðu. Það hefur samt eflaust hrætt litla kútinn enn frekar...
Það þýðir ekkert að stóla á löggurnar í svona...enda eflaust meira að gera hjá þeim við að elta símadóna sem blaðra á ferð.
Brynja Hjaltadóttir, 7.7.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.