Laugardagur, 7. júlí 2007
NÚ HÆTTI ÉG AÐ BLOGGA...
..ef þið grátbiðjið mig ekki að hætta við það. Segi svona. Ég er svona að fylgjast með stelpunum, þeim Ellý og Jónínu og reyna að taka mér þær til fyrirmyndar og ég er búin að ellýast í bili og nú var ég að hugsa um að jónínast smá. Þess vegna er ég hætt að blogga næstu 20 mínúturnar og fer með skoðanir mínar annað á meðan. Þar sem ég fæ borgað. Ef þessi færsla verður horfin í fyrramálið þá er það líka út af jónínskunni. Þetta er herbragð. Vó hvað fólk á eftir að elska mig og hata mig.
Þetta er allt saman runnið undan rifjum Baugs enda blogga ég í boði þeirra.
Síjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 03:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Og þú sem Ellýjast svo vel og greinilega jónínskast vel líka!!!
krossgata, 7.7.2007 kl. 03:01
Híhí, alveg er ég steinhissa. Ég var einhvernveginn viss um að kommentakerfið myndi brenna yfir með "ekki hætta, ekki hætta". En svona er lífið, eintóm vonbrigði. Vont að ofmeta sjálfan sig svona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 03:02
Ég er hætt við að hætta, djö sem ég átti ekki að skrifa þetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 03:04
Ekki hætta
Kolgrima, 7.7.2007 kl. 03:25
Ég myndi sakna þín, en bara með kaldhæðnum hætti. Þetta borgunarblogg er auðvitað bara Maður á að skrifa eitthvað sem kemur frá sannfæringu, gríni, væntumþykju og .... blööö. Bara frá hjartanu.
Ingi Geir Hreinsson, 7.7.2007 kl. 05:53
hah!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 06:59
Góð!
Í guðanna bænum ekki hætta, þú ert bráð fyndin.
Sigurður Þórðarson, 7.7.2007 kl. 07:44
Vertu Jenný, ekki Ellý né Jónína.
Hefði ég áhuga á að lesa það þá færi ég inn á þeirra síður.
Ragnheiður , 7.7.2007 kl. 07:51
Ég veit að þú ert að gantast ekki að hætta. smúss.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2007 kl. 08:48
Góð eins og alltaf EKKI HÆTTA
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 09:08
Okokok þá en ég geri það bara fyrir Árna og Inga Geir. Lætin alltaf.
Vó ég er elskuð. Omg. Leggið inn á banka nr. soand so sonadso. Love u
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 09:16
Það myndi gleðja Skagastelpuna mikið að þurfa ekki að leita eftir Jennslu sinni langt í burtu. Annars er ég ekkert hrædd, þú ert að blogga svona tískublogg, hótar en stendur ekki við ... jamm. Takk fyrir að vera áfram!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.7.2007 kl. 09:42
Ef ég væri ekki steinhætt að blogga þá myndi ég setja svar í athugasemdina hjá þér .
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 10:09
Þið eruð frábærar báðar tvær, Katrín og Jenný Og svo margir margir fleiri.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2007 kl. 10:46
arghhhh.... ef maður leyfir sér að sofa svona yfir blánóttina þá missir maður alltaf af einhverri dramatík
Jóna Á. Gísladóttir, 7.7.2007 kl. 10:50
Ferlegt vesen á mér að leggja mig í nótt. ANnars hefði ég verið löngu búin að kommenta á þessa vitleysu hjá þér. Þú að hætta?? þvílík della. Ellýjar syndrome og jóníska er bara bull, þetta eru bara megaforvitnir smjattpattar sem lesa þær, halda að þeir detti niður á eitthað krassandi illt umtal og einhvern. Sumir og því miður, allt of margir þrífast á rugli og bulli.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 12:16
Hehe vegna fjölda áskorana hef ég ákveðið að blogga áfram á Moggabloggi. Það vildi mig enginn annar. Katrín þú ert heavy vúman (og ég er ekki að segja að þú sért feit). Ásdís og Jóna; þið eruð meiri vinkonurnar sofið af ykkur hverja færsluna á fætur annari. LOL
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.